Heitir jóladrykkir

Heitir jóladrykkir

🕔11:21, 7.des 2017

Það getur verið afar notalegt að fá sér heita drykki á aðventunni. Jólaglögg er einn þeirra drykkja sem mörgum finnst gott að fá annaðhvort á síðkvöldum eða fá sér eitt og eitt glas  í önnunum sem fylgja jólunum. Jólaglögg 1 flaska

Lesa grein
Bökuð ostakaka með bláberjum frá Ernu Svölu

Bökuð ostakaka með bláberjum frá Ernu Svölu

🕔12:05, 1.des 2017

Ostakaka um helgi Botn: 50 g smjör, bráðið 200 g blanda af Oreokexi og hafrakexi Sett saman í matvinnsluvél og keyrt áfram þar til kexið hefur maukast vel. Þrýstið þessu síðan í botn og upp á hliðar á ca 23

Lesa grein
Fiskréttur með tómatljúfmeti

Fiskréttur með tómatljúfmeti

🕔10:57, 24.nóv 2017

Rétturinn sem öllum líkar 600 g góður fiskur, má vera hvaða hvítur fiskur sem er, t.d. þorskur, ýsa eða langa 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 gulrætur olía til steikingar 1 dós kirsuberjatómatar (400 g), bæta má ferskum tómötum við ef

Lesa grein
Saltfiskur að portúgölskum hætti

Saltfiskur að portúgölskum hætti

🕔09:22, 17.nóv 2017

Portúgalir eru snillingar að elda saltfiskinn sem þeir flytja inn í stórum stíl frá Íslandi. Þessi réttur sem nú er birtur ber með sér áhrif frá Portúgal en líka frá franskri og ítalskri matargerð. En gamla, góða saltfiskbragðið fær að

Lesa grein
Fiskréttur með grænni sósu og mangó!

Fiskréttur með grænni sósu og mangó!

🕔12:58, 10.nóv 2017

Sparifiskur með grænni sósu og mangó fyrir 4 800 g þorskur eða annar fallegur fiskur 2 hvítlauksrif, sneidd ólífuolía salt og pipar 1 mangó  Brúnið fiskinn  á pönnu í 2 mín. á hvorri hlið. Látið hítlauksrifin út á pönnuna og saltið

Lesa grein
Lambamedalíur sælkerans

Lambamedalíur sælkerans

🕔09:37, 3.nóv 2017

Lambalund elduð á nýstárlegan hátt Fyrir 4 4 lamblundir, skornar í þrjá bita og hverjum bita stillt upp á skurðflötinn og hann flattur út svo úr verði lambamedalíur Rósmarínmauk: 1 tsk. púðursykur 2 greinar af fersku rósmaríni, nálarnar saxaðar smátt 1

Lesa grein
Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

🕔11:49, 27.okt 2017

  Þessi réttur er sérlega einfaldur og ljúffengur í undirbúningi og kemur á óvart. Grunnhráefnin eru fá en samsetning þeirra býr til óviðjafnanlegt bragð og má leika sér með því að bæta t.d.  við ristuðum hetum eða grænmeti sem tekur

Lesa grein
Öðruvísi súpa með kjúklingi, fiski eða baunum

Öðruvísi súpa með kjúklingi, fiski eða baunum

🕔14:59, 20.okt 2017

Þegar bjóða á gestum með ólíkar þarfir í mat Í ört flóknari neysluheimi getur verið erfitt að útbúa rétti sem henta gestum með ólíkar þarfir. Góð hugmynd er að vera með súpugrunn sem er þannig samansettur að hægt er að setja út

Lesa grein
Bragðmikið lambalæri með nýstárlegu meðlæti

Bragðmikið lambalæri með nýstárlegu meðlæti

🕔13:41, 13.okt 2017

Grillað lambalæri á indverskum nótum 1 lítið lambalæri 3 hvítlauksgeirar 1 tsk. tímían 1 tsk. kummin 2 tsk. kóríanderfræ, grófsteyt 1 tsk. piparkorn 2 tsk. flögusalt 1/2 tsk. chilikrydd 3 msk. olía   Allt hrært saman og siðan makað á

Lesa grein
Árdegisverður um helgi

Árdegisverður um helgi

🕔13:29, 6.okt 2017

Árdegisverður er orð sem notað hefur verið fyrir enska orðið brunch. Þetta er morgunverður með hádegisverðarívafi og vel til þess fallinn að útbúa um helgar þegar fjölskyldan er í fríi og hefur tíma til að sitja og spjalla yfir léttum

Lesa grein
Litríkt pastasalat og klettakálspestó

Litríkt pastasalat og klettakálspestó

🕔13:29, 29.sep 2017

  LITRÍKT PASTASALAT OG KLETTAKÁLSPESTÓ gengur líka fyrir grænmetisætur fyrir 4-6 3 kjúklingabringur, skornar í bita 1 poki tagliatelle pasta, t.d. ferskt frá Rana, þarf aðeins 2 mín. í suðu 1 rauð paprika, skorin í bita 1 gul paprika, skorin

Lesa grein
Helgarsalat fyrir alla

Helgarsalat fyrir alla

🕔14:12, 22.sep 2017

Matarmikið og litfagurt salat sem gleður augað og bragðlaukana

Lesa grein
40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

🕔11:49, 15.sep 2017

Ómótstæðilegur kjúklingur með sítrónu og hvítlauk og bláberjatíramísú í eftirrétt.

Lesa grein