Vilja sömu hækkanir og lægstlaunaða fólkið fær
Ásdís Skúladóttir gagnrýndi það í hátíðarræðu á Húsavík að eldra fólki væri skákað til hliðar þegar ákvörðun um kjör þeirra væri tekin
Ásdís Skúladóttir gagnrýndi það í hátíðarræðu á Húsavík að eldra fólki væri skákað til hliðar þegar ákvörðun um kjör þeirra væri tekin
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
„Það þarf kerfisbreytingu til að útrýma skerðingunum í almannatryggingakerfinu“, segir Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann skrifaði nýlega grein í blaðið Vísbendingu, þar sem hann fjallar um jaðarskatta í íslenska skattkerfinu. Þórólfur sem er öllum hnútum kunnugur
Fyrrum stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða telur að það eigi að skoða hvort tekjuskerðingarnar hér stangist á við stjórnarskrá
Björgvin Guðmundsson skrifar um afnám skerðinga í almannatryggingakerfinu í grein í Morgunblaðinu í dag.
Fólki sem fær greiðslur frá lífeyrissjóðum hefur fjölgað á síðustu árum.
Þorsteinn Víglundsson, fráfarandi velferðarráðherra og þingmaður Viðreisnar, skrifar í Kjarnann um lífeyrismál.
Landssamtök Lífeyrissjóða birta nýjar OECD tölur um rekstur sjóðanna
Grein eftir Hrafn Magnússon sem þekkir lífeyrissjóðakerfið út og inn
Á síðustu 10 árum hafa eftirlaun hækkað um 19% en eru engu að síður mjög verulega lægri hér en meðaltal OECD-ríkja. Þetta kemur fram í nýlegri grein Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings
Haukur Arnþórsson var með athyglisverða grein um skerðingar í lífeyriskerfinu í Morgunblaðið um helgina.
Ef þú tekur fjármuni af eldri borgara og skilar síðan hluta þess til baka ertu ekki að veita honum kjarabætur, segir Björgvin Guðmundsson.
Það er allur gangur á því hvort það borgar sig að seinka töku lífeyris, eða fara að taka lífeyri um leið og það er heimilt