Aðgerðir strax – ekkert annað dugar
Varaformaður Landssambands eldri borgara segir LEB hafa talað fyrir daufum eyrum um vanda hjúkrunarheimilanna
Varaformaður Landssambands eldri borgara segir LEB hafa talað fyrir daufum eyrum um vanda hjúkrunarheimilanna
Hallgrímur Jónasson undrast í aðsendri grein að félagasamtök eldri borgara skuli ekki láta í sér heyra um málefni hjúkrunarheimilanna
Þeir sem hafa rúmar 616.000 í mánaðartekjur eiga ekki rétt á greiðslum frá TR
Sumir telja að í lögum um endurnýjun ökuskírteina endurspeglist aldursfordómar.
Uppgjöri fyrir síðasta ár er lokið og næstum 30% þurfa að borga tilbaka
Það er þó nokkuð um að ökuskírteini renni út þegar menn verða sjötugir og þurfa þeir að taka próf í aksturshæfni til að fá það aftur
Helgi Pétursson nýkjörinn formaður Landssambands eldri borgara vill ekki sitja á bekk og horfa á lífið líða hjá
Helgi vill efla Landssambandið enn frekar og nota upplýsingatæknina í þágu eldra fólks
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landsfundi LEB sem nú stendur yfir. Landsfundur Landssambands eldri borgara, haldinn á Selfossi, bendir á að enn eitt kjörtímabil er að líða án þess að launakjör eldra fólks hafi verið bætt. Stjórnvöld hafa í engu
Helgi Pétursson er eini frambjóðandinn í formannskjörinu
Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf og hefur kynnt áherslur sínar fyrir næstu Alþingiskosningar
Það á ekki hvað síst við um þá sem ganga í hjónaband á efri árum
Gunnar Smári Egilsson rýnir í skoðanakönnun um framboð eldri borgara til Alþingis