Málssókn gegn ríkinu eina úrræðið
– segir í álykrun Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
– segir í álykrun Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Ingibjörg H Sverrisdóttir er nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Mikill fjöldi sótti aðalfund FEB þar sem kosið var í fyrsta sinn á milli þriggja frambjóðenda í formannssætið
Neytendastofa hefur úrskurðað í deilu Félags eldri borgara og Niko
Aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík, sem halda átti 12. mars síðast liðinn, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, en nú er hann kominn aftur á dagskrá þremur mánuðum síðar og verður haldinn þriðjudaginn 16.júní klukkan 14 í Súlnasalnum á Hótel Sögu.
Nýlega var þingfest í héraðsdómi mál Gráa hersins vegna skerðinganna í lífeyriskerfinu, en brýnt þykir að fá úr því skorið hvort skerðingarnar í kerfinu standist til að mynda eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Málið er höfðað gegn Tryggingastofnun fyrir hönd ríkisins. Þrír félagar
VR hefur frá upphafi stutt Málsóknarsjóð Gráa hersins dyggilega
Þrír einstakligar höfða málið fyrir hönd Gráa hersins en það verður þingfest í Héraðsdómi á morgun
Stefnan í máli Gráa hersins verður lögð fram fljótlega
Ég legg áherslu á félagsleg mál, réttindamál og hagsmunabaráttu.
Kórónuveiran setur víða strik í reikninginn
Burt með skerðingar eldri borgara og öryrkja.
Í fyrsta skipti í mörg ár sem formaður verður ekki sjálfkjörinn