Hálfur lífeyrir og hálft starf orðið að veruleika
Að ákveðnum skilyrðum uppfylltum geta menn frá deginum í dag sótt um hálfan lífeyri frá TR
Að ákveðnum skilyrðum uppfylltum geta menn frá deginum í dag sótt um hálfan lífeyri frá TR
Segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar
Segir Guðmundur Ingi Kristinsson fulltrúi Flokks fólksins í velferðarnefnd Alþingis
Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknar telur að það þurfi að hækka grunnframfærslu eldri borgara
– segir Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks í viðtali um skerðingarnar í almannatryggingakerfinu
Einnig mikilvægt að afnema strax skerðingar á lífeyri undir 350.000 krónum segir Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður Miðflokksins
Velta fyrir sér hvernig best sé að haga baráttunni þegar stjórnvöld virðast áhugalaus
– segir í álykrun Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Ingibjörg H Sverrisdóttir er nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Mikill fjöldi sótti aðalfund FEB þar sem kosið var í fyrsta sinn á milli þriggja frambjóðenda í formannssætið
Neytendastofa hefur úrskurðað í deilu Félags eldri borgara og Niko
Aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík, sem halda átti 12. mars síðast liðinn, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, en nú er hann kominn aftur á dagskrá þremur mánuðum síðar og verður haldinn þriðjudaginn 16.júní klukkan 14 í Súlnasalnum á Hótel Sögu.
Nýlega var þingfest í héraðsdómi mál Gráa hersins vegna skerðinganna í lífeyriskerfinu, en brýnt þykir að fá úr því skorið hvort skerðingarnar í kerfinu standist til að mynda eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Málið er höfðað gegn Tryggingastofnun fyrir hönd ríkisins. Þrír félagar
VR hefur frá upphafi stutt Málsóknarsjóð Gráa hersins dyggilega