Heilbrigðisstarfsfólki gert kleift að vinna til 75 ára aldurs
Formaður Landssambands eldri borgara segir að þetta ætti að vera almenn regla fyrir alla á vinnumarkaði
– segir Björn Berg Gunnarsson sem hefur sett á fót óháða ráðgjöf um lífeyrismál og fleira
Yfir helmingur þeirra sem tók þátt í könnuninni eða 57% voru neikvæð gagnvart hækkun
Langlífi eykst og það er mögulegt að tvær til þrjár kynslóðir eldri borgara séu í einni og sömu fjölskyldu
Barátta eldra fólks fyrir viðurkenningu fer víða fram og hér er áhugavert viðtal við bandaríska baráttukonu
Guð gefi ykkur öllum góðan dag og farsæld í starfi. Ég hef oft rekið mig á það á undanförnum fjórum, fimm árum sem ég hef komið nálægt réttindabaráttu okkar eldra fólks, hversu mikill tími óg kraftur fer í að reyna
– segir Ingibjörg H. Sverrisdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík
Ákveðið hefur verið að áfrýja dómi Hæstaréttar Íslands frá 2. nóvember 2022 í málum þriggja liðsmanna Gráa hersins til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strasbourg og hafa málin þegar verið send dómstólnum. Með því er gerð úrslitatilraun til að fá það
Rætt við Elínu Sigrúnu Jónsdóttur lögmann
Danir gætu komist í efsta sætið árið 2060
Stundum geta foreldrar aðstoðað börnin sín, við að festa kaup á fyrstu íbúð, með því að greiða þeim fyrirframgreiddan arf.
Margir sem hafa til að mynda búið í lengri eða skemmri tíma á Norðurlöndunum og unnið þar, kunna að eiga sér iðgjaldasögu þar og gætu þannig átt rétt á ellilífeyri þaðan. Til að eiga réttindi í öðru landi er lágmark