Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað
– Gott að eldast aðgerðaráætlun í 19 liðum
Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur hjúkrunarheimila í gegnum leigusamninga við fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila á grundvelli útboða.
Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara birti nú um áramótin pistil um kjaramál eldri borgara á heimsíðu samtakanna. Þar segir meðal annars: „ Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um
Ekki er langt síðan farið var að rannsaka ofbeldi gegn öldruðum. Líkt og kynbundið ofbeldi og ofbeldi inni á heimilum töldu menn að það væri fátítt og því ekki ástæða til að leita það uppi. Annað kom í ljós. Ofbeldi
– kjör eldri borgara rædd á Alþingi
skrifar Dr. María Ragnarsdóttir í Í tilefni af nýafstöðnum kvennafrídegi/verkfalli
og Landssamband eldri borgara efnir til málþings um kjaramál mánudaginn 2. október
Elín Sigrún Jónsdóttir lögmaður segir dæmi þess að menn muni ekki hvað stendur í gamalli erfðaskrá
Viðar Eggertsson skrifar um þau sem byggðu upp velferðarþjóðfélagið
– segir Björn Berg Gunnarsson sem hefur sett á fót óháða ráðgjöf um lífeyrismál og fleira
Yfir helmingur þeirra sem tók þátt í könnuninni eða 57% voru neikvæð gagnvart hækkun
Langlífi eykst og það er mögulegt að tvær til þrjár kynslóðir eldri borgara séu í einni og sömu fjölskyldu