Er fullhefnt!
Óttar Guðmundsson geðlæknir skrifar Á söguöld var ekkert framkvæmdavald í landinu. Í glæpamálum þurftu fjölskyldurnar sjálfar að kæra gerandann og sjá til þess að refsingu væri fullnægt. Hefndarskyldan var rík og venjulega réði ættarhöfðinginn því hvenær var fullhefnt fyrir brotið.