Brækur og bolsíur
Skagfirskar bolsíur brögðuðust betur en brjóstsykur, segir Inga Dóra Bjönsdóttir mannfræðingur sem rifjar hér upp minningar úr sveitinni.
Hlín Agnarsdóttir segir að hún hefði kannski átt að hlusta betur á föður sinn fyrir rúmum þrjátíu árum. En betra er seint en aldrei.
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Stundum heldur fólk að allt skemmtilegt sé búið þegar sjötugsafmælið er um garð gengið. En svo er ekki – og stundum síður en svo. Eina sögu kann ég sem staðfestir þetta. Kona sem ég einu sinni
Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar Flestir muna án efa eftir bíómyndinni Grumpy old men, og framhaldinu Grumpier old men, frá tíunda ártug síðustu aldar. Þar fara þeir félagar Jack Lemmon og Walter Matthau með hlutverk geðstirðra karla á
Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar Tæp sex ár eru liðin frá bankahruninu. Og rúm fjögur ár eru frá því skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir þessara atburða var gerð opinber. Í fyrra var svo birt ransóknarskýrsla um
Fólk á rétt á að taka leyfi þegar börnin veikjast, en það hefur lítið verið hugað að því þegar vinnandi fólk þarf að sinna veikum maka eða foreldrum
Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar Stundum getur verið erfitt fyrir okkur venjulega fólkið að fatta hvert ráðamenn og aðrir, sem eru áberandi í samfélaginu, eru fara, hvað þeir meina eða hvað þeir eru að segja. Þetta á til
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Sjálfsmynd mótast að talsverðu leyti í barnæsku, þar er grundvöllurinn. Sjálfsímyndin virðist svo það sem við sjálf bætum ofan á við lífsreynsluna. Með tímanum hef ég tekið eftir því að í raun sækir maður sjálfsmynd sína
Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar Þekktur, reynslumikill og oft á tíðum ansi skemmtilegur útvarpsmaður, sem nú hefur snúið sér að öðru, var í viðtali í morgunþætti á einni af stærri útvarpsstöðvum landsins fyrir skömmu. Þáttastjórnandinn, sem einnig er
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Tíminn er dálítill „furðufugl“. Við eldumst en finnst eigi að síður að við séu hið innra alltaf eins. Þessi hugsun er líklega mjög algeng. En sumir sjá aldur og tíma í óvenjulegra samhengi. Um daginn kom
Grátt hár er smart og ekki endilega merki um aldur og hnignandi fegurð
Hlín Agnarsdóttir sjálfstætt starfandi listamaður skrifar: Það er farið að styttast í annan endann. Ég finn það svo vel og geri mér grein fyrir því. Ég er nefnilega afar raunsæ – á köflum. Hef ekki alltaf verið það en þegar
Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar: Einhverjum leið kannski vel fyrir skömmu, þegar fjölmiðlar greindu frá þeirri niðurstöðu sérfræðinga Landsbankans, að húsnæðiskostnaður hér á landi væri síst meiri en í helstu nágrannalöndum, og jafnvel bara með því minnsta
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Fyrir nokkru sagði frá því í fjölmiðlum að ömmur í Suður-Kóreu hefðu það svo skítt að þær yrðu að selja sig til þess að eiga fyrir næstu máltíð. Þetta sorglega ástand er sagt komið til vegna