Hillir undir breytingar á almannatryggingakerfinu
Á þriðja ár er liðið síðan nefnd um heildarskoðun almannatrygginga var skipuð. Formaður nefndarinnar segir að nefndin sé loksins að ljúka störfum.
Á þriðja ár er liðið síðan nefnd um heildarskoðun almannatrygginga var skipuð. Formaður nefndarinnar segir að nefndin sé loksins að ljúka störfum.
Aðilar vinnumarkaðarins sömdu um 6,2 prósent hækkun launa frá áramótum. Aldraðir og öryrkjar verða að bíða í ár eftir sambærilegri hækkun.
Þykir ekki tiltökumál að bjóða sig fram til forystu í stjórnmálum austan hafs og vestan á sjötugs og áttræðisaldri
Fólk ætti að gefa sér stund og stund til að skrifa niður minningabrot úr eigin lífi – ekki einhverjar ævisögur, segir Sigrún Stefánsdóttir í pistli sínum.
Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynlífi aldraðra. Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið benda þó til að fólk lifi virku kynlífi ævina á enda.
Þeir sem annast aldraða foreldra sína eða ættmenni finnst stundum að þeir fái lítið að launum annað en vanþakklæti
Mörgum finnst það kostur þegar þeir eru komnir yfir miðjan aldur að flytja í íbúð sem er ætluð 60+
Ýmsar nýjungar eru að líta dagsins ljós í greiningu og meðferð á Alzheimer.
Grétar Júníus Guðmundsson segir í nýjum pistli að haldið sé uppi linnulausum áróðri gegn réttarkerfinu.