Grái herinn byrjaður að safna liði

Grái herinn byrjaður að safna liði

🕔12:47, 15.mar 2016

Baráttuhópur eftirlaunamanna vill reyna nýjar aðferðir við að koma málum eldra fólks á framfæri

Lesa grein
Fegurðin í aðhaldinu

Fegurðin í aðhaldinu

🕔11:40, 14.mar 2016

Nýja blóðið var ekki reynslulítill, nýútskrifaður blaðamaður, heldur maður með mikla reynslu, kominn á miðjan aldur, það er að segja, kominn á algengan uppsagnaraldur á týpískum íslenskum fjölmiðli, segir Grétar Guðmundsson í pistli sínum.

Lesa grein
„Gráum“ skilnuðum fer fjölgandi

„Gráum“ skilnuðum fer fjölgandi

🕔15:37, 11.mar 2016

Foreldrar uppkominna barna verða að gæta þess að börn þeirra líði ekki sálarkvalir vegna skilnaðar foreldranna.

Lesa grein
Lítil áhrif sjónvarpsins í forsetakosningum 1968

Lítil áhrif sjónvarpsins í forsetakosningum 1968

🕔10:16, 11.mar 2016

Gunnar Thoroddsen þótti standa sig mun betur en Kristján Eldjárn í kappræðum í sjónvarpssal. Það hafði hins vegar lítil áhrif á úrslit kosninganna.

Lesa grein
Er ólán að eldast?

Er ólán að eldast?

🕔15:28, 10.mar 2016

Hver árgangur skapar 20 milljarða með vinnu sinni, segir Benedikt Jóhannesson hjá Talnakönnun sem bendir á að samfélagið hagnist þegar fólk er lengur á vinnumarkaði

Lesa grein
Að halda hárinu þykku og fallegu

Að halda hárinu þykku og fallegu

🕔13:40, 9.mar 2016

Margir verða varir við meira hárlos þegar þeir eldast og það er ástæða til að skoða vel hvað veldur því

Lesa grein
Mismunað á vinnumarkaði á grundvelli aldurs

Mismunað á vinnumarkaði á grundvelli aldurs

🕔10:07, 8.mar 2016

Félagsmálaráðherra hefur í hyggju að leggja fram frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði á vorþingi.

Lesa grein
Í fókus – heilaþjálfun

Í fókus – heilaþjálfun

🕔11:54, 7.mar 2016 Lesa grein
Vor í Brighton

Vor í Brighton

🕔11:26, 7.mar 2016

Hildur Finnsdóttir skrifar mjög góðan pistil um líf fatlaðs ungs manns og móður hans

Lesa grein
Tískuhugmyndir á rauða dreglinum

Tískuhugmyndir á rauða dreglinum

🕔11:20, 4.mar 2016

Lykillinn að því er að taka þá hluti hönnunarinnar sem þér þykja góðir og gera að þínum.

Lesa grein
Er hann ekki svolítið líkur afa sínum?

Er hann ekki svolítið líkur afa sínum?

🕔09:56, 4.mar 2016

Ísólfur Gylfi Pálmason á þrjár afastelpur og einn afastrák sem þykir mjög líkur honum

Lesa grein
Litabækur til að þjálfa fínhreyfingar

Litabækur til að þjálfa fínhreyfingar

🕔15:50, 3.mar 2016

Það er gott fyrir heilabúið að lita myndir í litabók og svo er það líka róandi

Lesa grein
Hvað hefur maður gert rétt í lífinu og hvað rangt?

Hvað hefur maður gert rétt í lífinu og hvað rangt?

🕔15:19, 3.mar 2016

Egill Ólafsson söngvari ætlar segja sögur af sjálfum sér og samferðamönnum sínum, á Söguloftinu um helgina

Lesa grein
Réttarbót fyrir lífeyrisþega

Réttarbót fyrir lífeyrisþega

🕔11:48, 2.mar 2016

Samkvæmt tillögum starfshóps um endurskoðun almannatryggingakerfisins verður tekinn upp einn lífeyrir til elli- og örorkulífeyrisþega í stað grunnlífeyris, tekjutryggingar og framfærsluuppbótar

Lesa grein