Í fókus – hreyfing

Í fókus – hreyfing

🕔11:20, 30.apr 2018

Greinar úr safni síðunnar eru settar Í FÓKUS á Lifðu núna og að þessu sinni er hárvöxtur umfjöllunarefnið

Lesa grein
Það er svo gaman að kunna dönsku

Það er svo gaman að kunna dönsku

🕔07:09, 30.apr 2018

Inga Dóra Björnsdóttir segir frá því í þessum pistli þegar hún lærði dönsku í skólanum fyrir fimmtíu árum.

Lesa grein
Missti 20 kíló hjá Báru á þremur mánuðum

Missti 20 kíló hjá Báru á þremur mánuðum

🕔12:08, 27.apr 2018

Björk Óttarsdóttir fór óvenju skipulega í að léttast og segir 7 daga regluna algera snilld.

Lesa grein
Ótrúlega girnilegur morgunverður

Ótrúlega girnilegur morgunverður

🕔10:39, 27.apr 2018

Anna Björk Eðvarðsdóttir býður uppá sólskinsegg með beikonvöfðum aspas í tilefni vorsins

Lesa grein
Eldri borgarar orðnir langþreyttir á að bíða eftir kjarabótum

Eldri borgarar orðnir langþreyttir á að bíða eftir kjarabótum

🕔15:06, 26.apr 2018

Landssamband eldri borgara vill að persónuafsláttur verði hækkaður til muna og að tekjuskerðingar í kerfinu verði afnumdar. 70% eldra fólks er undir 300.000 króna mánaðartekjum.

Lesa grein
Er komið ráð við minnisglöpum?

Er komið ráð við minnisglöpum?

🕔06:38, 26.apr 2018

Gunnar Hrafn Birgisson, sérfræðingur í klínískri sálfræði, ræðir þetta brennandi málefni þannig að leikmenn skilja

Lesa grein
Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður og upptökustjóri

Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður og upptökustjóri

🕔12:30, 25.apr 2018

Þegar náðist í Sigurð Rúnar Jónsson, eða Didda fiðlu eins og flestir þekkja hann, var hann að fara að ná í sonardóttur sína í skólann þar sem þau búa í Saarbrücken í Þýskalandi svo samtalið frestaðist um stund. Diddi fiðla

Lesa grein
Ákvað að taka baráttusætið

Ákvað að taka baráttusætið

🕔06:39, 25.apr 2018

Baldur Þór Baldvinsson sem er á lista Framsóknarflokksins í Kópavogi segist bjóða sig fram fyrir eldri borgara

Lesa grein
Kerlingarlegt að hafa gleraugun í snúru um hálsinn

Kerlingarlegt að hafa gleraugun í snúru um hálsinn

🕔09:42, 24.apr 2018

Ekki vera sár er bók eftir Kristínu Steinsdóttur, sem kom út um síðustu jól. Þar segir frá hjónunum Imbu og Jónasi sem bæði standa frammi fyrir því að vera komin á eftirlaun. Margir sem eru í svipuðum sporum, kannast  ugglaust

Lesa grein
Stólar á hreyfingu og rauðvín

Stólar á hreyfingu og rauðvín

🕔06:30, 24.apr 2018

Það er fullt af möguleikum í lífinu þó ég fari ekki lengur á skíði eða út að hlaupa, segir kona sem er farin að eldast.

Lesa grein

Í Fókus – að söðla um á miðjum aldri

🕔14:07, 23.apr 2018 Lesa grein
Ástin mikilvægari en peningar

Ástin mikilvægari en peningar

🕔10:16, 23.apr 2018

Miklu fleiri vilja leyfa maka sínum að skoða bankareikningana sína en leyfa þeim að fara í tölvuna sína

Lesa grein
Einbeitt vanþekking

Einbeitt vanþekking

🕔09:40, 23.apr 2018

Með því að beina sjónum að meintu lélegu fjármálalæsi hjá almenningi, sem einni helstu skýringunni á fjárhagsvandræðum fólks virðist vanþekking stjórnvalda á raunverulegum aðstæðum fólks vera staðfest, segir Grétar J. Guðmundsson

Lesa grein
Situr lamað af spennu við skjáinn

Situr lamað af spennu við skjáinn

🕔10:30, 20.apr 2018

Fjórar kvikmyndir á VOD-inu sem Lifðu núna mælir með

Lesa grein