Vinstri græn borg fyrir fólk á öllum aldri

Vinstri græn borg fyrir fólk á öllum aldri

🕔10:31, 14.maí 2018

Elín Oddný Sigurðardóttir 2. sæti Vinstri Grænum skrifar:

Vinstrihreyfingin grænt framboð vill vinna að félagslegu réttlæti og reka öfluga velferðarstefnu sem tryggir rétt allra til mannsæmandi lífskjara og mannlegrar reisnar.

Lesa grein
Þarf ekki nefnd til að hækka ellilífeyrinn

Þarf ekki nefnd til að hækka ellilífeyrinn

🕔11:14, 12.maí 2018

Skipan starfshóps til að bæta kjör eldra fólks er töluvert gagnrýnd. Formaður Landssambands eldri borgara segir viðbrögðin hjálpa til í baráttunni.

Lesa grein
Réttur sem biður um að verða borðaður

Réttur sem biður um að verða borðaður

🕔12:34, 11.maí 2018

Chorizo og Rósmarý pasta frá matarbloggaranum Önnu Björk Eðvarðsdóttur er einfaldur og ótrúlega fljótlegur réttur

Lesa grein
Ný lög í lífi lögfræðings

Ný lög í lífi lögfræðings

🕔08:54, 11.maí 2018

„Langtímamarkmið að draga úr vinnu sextugur“ segir Hjóbjartur Jónatansson lögfræðingur.

Lesa grein
Þeim er ætlað að bæta  kjör eldra fólks

Þeim er ætlað að bæta kjör eldra fólks

🕔08:38, 10.maí 2018

Félags- og jafnréttismálaráðherra skipar starfshóp sem á að koma með tillögur um bætt kjör þeirra sem höllustum fæti standa

Lesa grein
Viltu vita hvaða þjónustu aldraðir foreldrar þínir eiga rétt á?

Viltu vita hvaða þjónustu aldraðir foreldrar þínir eiga rétt á?

🕔11:44, 9.maí 2018

Skoðaðu upplýsingabanka Lifðu núna sem var formlega opnaður í gær.

Lesa grein
Varð faðir og afi tveggja barna á einu ári

Varð faðir og afi tveggja barna á einu ári

🕔11:29, 9.maí 2018

Við höfum vissulega orðið fyrir talsverðum fordómum vegna aldursmunarins segja Just og Michelle

Lesa grein
Sér fram á að lækka flugið í áföngum

Sér fram á að lækka flugið í áföngum

🕔06:02, 8.maí 2018

Þeir sem vinna erfið störf eru vafalaust fegnir að hætta en aðstæður fólks eru misjafnar.

Lesa grein

Í fókus – áfengi

🕔14:19, 7.maí 2018 Lesa grein
Þjónustuíbúðir og hjúkrunarheimili á vegum borgarinnar.

Þjónustuíbúðir og hjúkrunarheimili á vegum borgarinnar.

🕔11:05, 7.maí 2018

Ingvar Mar Jónsson 1. sæti Framsóknarflokksins skrifar: Framsóknarflokkurinn vill að Reykjavík fari í uppbyggingarátak til þess að fjölga þjónustuíbúðum og hjúkrunarrýmum.  Ennfremur viljum við að borgin annist rekstur þeirra sem mótvægi við einkarekstur. Við höfum áhyggjur af því að einkarekin

Lesa grein
Reykjavík – höfuðborg okkar allra.

Reykjavík – höfuðborg okkar allra.

🕔11:04, 7.maí 2018

 Sif Jónsdóttir, 2. sæti Höfuðborgarlistans skrifar: Reykjavíkurborg er höfuðborg okkar allra sem búum hér á Íslandi. Hér fæddumst við, hér ólumst við upp, kláruðum dagsverkið og hér ætlum við að eiga áhyggjulaust ævikvöld.  Við eigum öll það sammerkt að við viljum

Lesa grein
Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

🕔11:02, 7.maí 2018

Eyþór Arnalds 1. sæti hjá Sjálfstæðisflokki: Á undanförnum árum hafa eldri borgarar þurft að taka á sig skerðingar, til að mynda í almannatryggingakerfinu. Þess vegna viljum við koma til móts við eldri borgara. Með hagræðingu í rekstri borgarinnar er unnt

Lesa grein
Þátttakendur eða þiggjendur

Þátttakendur eða þiggjendur

🕔10:58, 7.maí 2018

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar skrifar: Velferð er einn af hornsteinum góðs samfélags. Þess vegna setur Viðreisn málefni eldra fólks á oddinn með áherslu á að tryggja velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu og virkni. Íslendingar eru að eldast en

Lesa grein
Veikur fyrir steypuhrærivélum

Veikur fyrir steypuhrærivélum

🕔05:49, 7.maí 2018

Ég hef lengi verði svolítið veikur fyrir steypuhrærivélum án þess þó að hafa eignast eina slíka, segir Jónas Haraldsson.

Lesa grein