Archive
Hélt að hátíðahöldin væru hluti af afmælinu
Rætt við Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóra sem á afmæli 17. júní
Systravinátta í heilan mannsaldur
Systurnar Kristín og Salome Þorkelsdætur ræða við Lifðu núna um farsæld í lífi og starfi á langri ævi.
Vill tryggja jöfnuð í tæknibreytingum
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.
Reyndustu fréttaþulir landsins ná sjötugsaldri
Hætta þau að vinna? Hvað fara þau að gera? Um það er fjallað í nýjasta blaði Landssambands eldri borgara
Þorgeir í bjarginu
Óttar Guðmundsson geðlæknir skrifar. Frá því er sagt í Fóstbræðrasögu að Þorgeir Hávarsson fór að tína hvönn í Hornbjargi. Skriða brast undan honum og féll hann við. Honum tókst að grípa í hvannjóla og forðaði sér þannig frá bana. Þorgeir
Sumarlúxus
Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni. 2 lítil eggaldin
Fóður fyrir kveðskap
Alzheimer móður, endurlífgun sonar, krabbamein í tungurót, dóttir í fíkn og eiginmaður tilkynnir brottför.
Stórviðburðir og hversdagslíf
Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri er mörgum af góðu kunn. Hún hefur meðal annars glatt lesendur Lifðu núna með frábærum pistlaskifum í langan tíma. Við fengum leyfi hennar til að birta hér vangaveltur frá því fyrir þremur árum sem hreyfa sannarlega
Þjónusta við eldra fólk í næst neðsta sæti
Formaður Félags eldri borgara á Akureyri telur að mörgu þurfi að breyta í þjónustu við elstu íbúana þar