Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

🕔07:00, 13.des 2023

Eiríkur Örn Norðdahl fer á kostum í Náttúrulögmálin. Bókin beinlínis leiftrar af frásagnargleði og dásamlegri fyndni. Hér er samt tekist á við ýmsar alvarlegar tilvistarspurningar og örlögunum storkað á séríslenskan hátt. Þessi saga er hreinlega dásamleg frá upphafi til enda.

Lesa grein
Heimur sveppanna og mannlífið

Heimur sveppanna og mannlífið

🕔17:18, 12.des 2023

Í desember leggst ég alltaf í lestur af krafti. Bæði fyllist ég keppnisskapi og vil lesa fleiri bækur en í fyrra en ég verð líka svo innblásin að fylgjast með umfjöllunum um allar bækur jólabókaflóðsins að ég get ekki annað

Lesa grein
Veitt úr jólabókaflóðinu

Veitt úr jólabókaflóðinu

🕔08:03, 12.des 2023

Fólkið á ritstjórn Lifðu núna er bókelskt og les mikið. Jólabókaflóðið er því kærkomið og tíminn fyrir og um jólin yfir góðri bók dýrmætur. Við forvitnuðumst um hvað blaðamenn væru að lesa núna og hvað þeir geymdu sér til jólanna.

Lesa grein
Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

Ályktunarhæfnin fær að njóta sín

🕔08:00, 12.des 2023

Það er alls ekki undarlegt að skrifum Ragnars Jónassonar sé líkt við höfundarverk Agöthu Christie. Hann líkt og hún er snjall við að skapa alls kyns flækjur og hnúta á söguþræðinum til að leiða lesandann í ýmis öngstræti áður en

Lesa grein
Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

🕔20:24, 11.des 2023

Margir muna eflaust eftir bráðskemmtilegri sjónvarpsþáttaröð um samkeppni og erjur þeirra Joan Collins og Bette Davis. Feud; Bette and Joan, hét sú en nú er komin önnur sería og að þessu sinni um Truman Capote og vinslit hans við svanina

Lesa grein
Ný þjónusta við heilabilaða og aðstandendur þeirra

Ný þjónusta við heilabilaða og aðstandendur þeirra

🕔09:39, 11.des 2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið sendi í dag frá sér fréttatilkynningum um nýja upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess sem hefur verið opnuð hjá Alzheimersamtökunum. Þjónusta þessi er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum eldra fólks: Gott að

Lesa grein
Skyldi hann snjóa í paradís?

Skyldi hann snjóa í paradís?

🕔07:00, 11.des 2023

Snjór í paradís titill sem gefur fyrirheit um að eitthvað fallegt fylgi, enginn hríðarbylur og organdi rokrass heldur hundslappadrífa með stórum svífandi kornum sem vart hafa tíma til að setjast áður en þau bráðna en geta skapað tóm vandræði þegar

Lesa grein
Í fókus – vinátta er besta krydd lífsins

Í fókus – vinátta er besta krydd lífsins

🕔06:45, 11.des 2023 Lesa grein
Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

Hugurinn er farinn en hjartað er heilt

🕔07:00, 10.des 2023

Að horfa á eftir ástvini inn í óminni alzheimerssjúkdómsins er að horfa á hann hverfa smátt og smátt eða þannig hafa margir aðstandendur lýst áhrifum þeirrar reynslu. Sýningin Með guð í vasanum sýnir þetta ferli frá sjónarhorni beggja, ástvinarins og

Lesa grein
Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

🕔07:20, 8.des 2023

Tómas R. Einarsson sagði eitt sinn við sjálfan sig að þegar hann væri orðinn hundgamall skyldi hann sjálfur fá að velja orðin í eina bók og nú er hún komin út. Deila má um hugtakið hundgamall en nú er Tómas orðinn sjötugur.

Lesa grein
Dekurstund heima við er góð jólagjöf

Dekurstund heima við er góð jólagjöf

🕔08:00, 7.des 2023

Mjög mismunandi er hvort fólk notar snyrtivörur eða ekki. Fyrir þá sem kjósa að njóta þeirra eru þær leið til að auka vellíðan og slökun. Ilmvötn eru hins vegar stór hluti af persónuleika hvers og eins og vel þekkt að

Lesa grein
Ófriður á sér langar rætur

Ófriður á sér langar rætur

🕔07:00, 7.des 2023

Valur Gunnarsson tekst á við það risastóra verkefni að kafa ofan í sögulegar rætur stríðsins í Úkraínu í bókinni, Stríðsbjarmar, Úkraína og nágrenni á átakatímum. Líkt og átökin í Ísrael og Palestínu á þetta ömurlega stríð sér langar og flóknar

Lesa grein
Leyfðu þinni rödd að hljóma

Leyfðu þinni rödd að hljóma

🕔07:00, 6.des 2023

Er hugrekki eitthvað sem eingöngu er ætlað þeim ungu? Þeir eru jú í toppformi, eiga tímann fyrir sér og geta leiðrétt mistökin ef einhver verða. Eftir lestur bókar Höllu Tómasdóttur, Hugrekki til að hafa áhrif, sannfærist maður hins vegar fljótt

Lesa grein
Hvað á að gefa karli sem á allt?

Hvað á að gefa karli sem á allt?

🕔18:31, 5.des 2023

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt? Á hverju ári er það sami höfuðverkurinn að finna eitthvað fyrir fólk sem vantar ekkert. Góð lausn getur verið að gefa eitthvað sem eyðist. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir að gjöf

Lesa grein