Fara á forsíðu

Greinar: Auðunn Arnórsson

Lífið er saltfiskur fyrir vestan, sunnan og úti

Lífið er saltfiskur fyrir vestan, sunnan og úti

🕔07:00, 3.feb 2023

Snæbjörn og Kristín frá Patreksfirði voru rétt hætt að vinna þegar Covid hófst. Nú ætla þau að nýta ferðafrelsið.

Lesa grein
Forréttindi að vinna saman í tónlistinni

Forréttindi að vinna saman í tónlistinni

🕔07:00, 14.okt 2022

Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttirk lifa bæði og hrærast í tónlistinni, en rækta líka garðinn sinn af kappi.

Lesa grein
Takmörk fyrir því hversu löng ævin getur orðið

Takmörk fyrir því hversu löng ævin getur orðið

🕔06:57, 8.sep 2022

Viltu lengja jarðvistina fram í það endalausa? Ertu viss? Því þótt vera megi að þú sért til í það, þá er líkaminn það ekki. En það er hugsanlegt að því megi breyta.

Lesa grein
Ákvað ung við Berlínarmúrinn að verða diplómat

Ákvað ung við Berlínarmúrinn að verða diplómat

🕔07:00, 24.jún 2022

Siríður Snævar fyrsti íslenzki kvensendiherrann lætur nú af störfum eftir farsælan feril

Lesa grein
Systravinátta í heilan mannsaldur

Systravinátta í heilan mannsaldur

🕔07:00, 17.jún 2022

Systurnar Kristín og Salome Þorkelsdætur ræða við Lifðu núna um farsæld í lífi og starfi á langri ævi.

Lesa grein
Vill tryggja jöfnuð í tæknibreytingum

Vill tryggja jöfnuð í tæknibreytingum

🕔07:00, 15.jún 2022

Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.

Lesa grein
Fornbílamenning í fókus í Reykholti

Fornbílamenning í fókus í Reykholti

🕔10:39, 9.jún 2022

Snorrastofa stóð um liðna helgi fyrir Fornbíladeginum í Reykholti.

Lesa grein
„Leysum ekki umönnunarvandann með vélmennum“

„Leysum ekki umönnunarvandann með vélmennum“

🕔13:11, 7.jún 2022

Hvert verður hlutskipti eldra fólks í þeirri bylgju sjálvirknivæðingar sem fyrirséð þykir að muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni svonefndu? Í annarri grein af þremur rýnir Lifðu núna nánar í þetta atriði sérstaklega og fær Hugin Frey Þorsteinsson, sem er doktor í

Lesa grein
Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

🕔12:32, 2.jún 2022

Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.

Lesa grein
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi

Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi

🕔07:00, 2.jún 2022

Hvert verður hlutskipti eldra fólks í sjálfvirknivæðingu fjórðu iðnbyltingarinnar? Lifðu núna rýnir í það.

Lesa grein
Tengsl sögð milli svefngæða og eyrnasuðs

Tengsl sögð milli svefngæða og eyrnasuðs

🕔07:00, 31.maí 2022

Rannsóknir hafa leitt í ljós vísbendingu um tengsl milli djúpsvefns og eyrnasuðs. Vekur vonir um ný meðferðarúrræði.

Lesa grein
Gefur langtímaatvinnulausum „Tækifærið“

Gefur langtímaatvinnulausum „Tækifærið“

🕔13:55, 27.maí 2022

Ver síðasta áratug starfsævinnar í að vinna með ungum langtímaatvinnulausum af erlendum uppruna að því að komast í vinnu og virkni.

Lesa grein
Fyrir marga er hófdrykkja betri en bindindi

Fyrir marga er hófdrykkja betri en bindindi

🕔07:00, 26.maí 2022

Hófdrykkja já, en til að hún haldist innan marka þarf sjálfsaga og góð ráð.

Lesa grein
Sögukjallari um „hinn sanna James Bond“

Sögukjallari um „hinn sanna James Bond“

🕔07:00, 25.maí 2022

Sögukjallari tileinkaður minningu Vestur-Íslendingsins Sir William Stephenson opnaður, en að sögn aðstandenda var hann „hinn sanni James Bond“

Lesa grein