Forréttindi að vinna saman í tónlistinni
Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttirk lifa bæði og hrærast í tónlistinni, en rækta líka garðinn sinn af kappi.
Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttirk lifa bæði og hrærast í tónlistinni, en rækta líka garðinn sinn af kappi.
Snæbjörn og Kristín frá Patreksfirði voru rétt hætt að vinna þegar Covid hófst. Nú ætla þau að nýta ferðafrelsið.
Viltu lengja jarðvistina fram í það endalausa? Ertu viss? Því þótt vera megi að þú sért til í það, þá er líkaminn það ekki. En það er hugsanlegt að því megi breyta.
Siríður Snævar fyrsti íslenzki kvensendiherrann lætur nú af störfum eftir farsælan feril
Systurnar Kristín og Salome Þorkelsdætur ræða við Lifðu núna um farsæld í lífi og starfi á langri ævi.
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.
Hvert verður hlutskipti eldra fólks í þeirri bylgju sjálvirknivæðingar sem fyrirséð þykir að muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni svonefndu? Í annarri grein af þremur rýnir Lifðu núna nánar í þetta atriði sérstaklega og fær Hugin Frey Þorsteinsson, sem er doktor í
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Hvert verður hlutskipti eldra fólks í sjálfvirknivæðingu fjórðu iðnbyltingarinnar? Lifðu núna rýnir í það.
Rannsóknir hafa leitt í ljós vísbendingu um tengsl milli djúpsvefns og eyrnasuðs. Vekur vonir um ný meðferðarúrræði.
Ver síðasta áratug starfsævinnar í að vinna með ungum langtímaatvinnulausum af erlendum uppruna að því að komast í vinnu og virkni.
Hófdrykkja já, en til að hún haldist innan marka þarf sjálfsaga og góð ráð.