Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera í málefnum eftirlaunafólks eftir kosningar?
Grái herinn í FEB efnir til borgarafundar í Háskólabíói annað kvöld klukkan 19:30
Grái herinn í FEB efnir til borgarafundar í Háskólabíói annað kvöld klukkan 19:30
10 hugmyndir að skemmtilegum verkefnum til að sinna þegar menn eru komnir á eftirlaun
Kristinn R. Ólafsson er 64 ára – en er ekki farinn að missa hárið
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB skilur ekki að eldri borgurum sé „hent út“ af vinnumarkaðnum, þegar augljóst sé að það vanti fólk út í atvinnulífið
Guðbjörg Þorsteinsdóttir snyrtifræðingur og fótaaðgerðafræðingur er enn í góðu formi enda búin að vera í leikfimi í meira en fjóra áratugi
Hjón hvíla yfirleitt saman í kirkjugarðinum, en það er ekki algilt og þeir sem eru ógiftir eiga oft ekki vísan stað í kirkjugarðinum.
Formaður Samtaka eftirlaunafólks í Kanada, telur fordóma gegn elli svipaða og fordómar voru gegn kynlífi um miðja síðustu öld
Talsmenn Gráa hersins telja að eftirlaunafólk hafi dregist verulega aftur úr í kjörum og það eigi að leiðrétta strax
Wilhelm Wessman segir í nýjum pistli að það sé nauðsynlegt að halda frítekjumarki háu eigi eftirlaunafólk að sjá sér hag í að halda áfram að vinna
Framkvæmdastjóri FEB vill að félagsmenn kjósi með eigin hagsmuni í huga í næstu alþingiskosningum
Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar boðar hækkun lægstu eftirlauna afturvirkt frá 1.maí á þessu ári