Ég er svona hrædd við Gregory
Orðin „Með kveðju frá Gregory“ voru á allra vörum árið 1955 þegar framhaldssagan „Hver er Gregory?“ var lesin í útvarpið – og fylgdu jafnvel blómvöndum sem menn sendu þeim sem áttu afmæli.
Skemmtilegra að gleyma hvað maður er gamall og gera bara hlutina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir í nýjum pistli.
Rannsóknir benda til þess að lækka megi tíðni ristilkrabbameins um 70-80% með reglulegri krabbameinsleit, segir Jón Örvar Kristinsson meltingarsérfræðingur.
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir að breyta þurfi forendum útreikninga á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna.
Það útheimtir heilmiklar pælingar að velja sér gleraugu til að ganga með. Við ræddum málið við Friðleif Hallgrímsson hjá gerlaugnaversluninni PLUSMINUS
Það getur verið álitamál hvort er betra, að fá sér margskipt gleraugu þegar aldurinn færist yfir, eða margskipta gerviaugasteina.
Allir vita hversu hollt er að stunda hreyfingu og líkamsrækt, en hvers vegna er svona erfitt að koma sér af stað?
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.