Greinar: Erna Indriðadóttir
Kjúklingaréttur þegar vinir hittast
Þetta er ótrúlega ljúffengur kjúklingur og lítið mál að matreiða hann. Tilvalinn þegar 6-8 vinir hittast í góðu tómi. 2 kjúklingar ca 1,5 kg hvor 6 hvítlauksrif 2 tsk þurrt timjan 1 tsk malað kúmen 1 tsk malað engifer
Liðskiptaaðgerð í Noregi var þrautalendingin
Samúðin er hjá þeim sem bíða mánuðuðum saman í ónauðsynlegum kvölum eftir að komast í aðgerð sem veitir nýtt líf, segir Þorgrímur Gestsson
Stimplaði sig út í síðasta sinn
Guðbjörg Þorvaldsdóttir launafulltrúi ákvað að hætta störfum 67 ára
Viltu flytja til útlanda þegar þú ferð á eftirlaun?
Það færist í vöxt að Tryggingastofnun greiði fólki lífeyri inná erlenda reikninga
Er persónuleg öldrunarþjónusta fjarlæg draumsýn?
Berglind Indriðadóttir telur hægt að auka persónumiðaða öldrunarþjónustu með fræðslu til starfsmanna
Ég er stálslegin kona
Ragnheiður Ragnarsdóttir fékk nýtt hné hjá Klíníkinni
Skrítið að vakna á morgnana og fara ekki í vinnu
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir vinnur sem sjálfboðaliði við fataúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar
Skerðing lífeyris slík að ekki verður við unað
Þetta segir Guðrún Hafsteinsdóttir stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða
Vantar ekki meiri peninga
Magnús Sædal stýrir byggingarframkvæmdum í sjálfboðavinnu eftir að hann fór á eftirlaun
Vill útvista liðskiptaaðgerðum tímabundið til að stytta biðina
Landlæknir hefur gert úttekt á árangri biðlistaátaksins sem gert var til að stytta bið eftir liðskiptaaðgerðum
Gleðin við að vera komin yfir sjötugt
Hugmyndir okkar um gamlar konur er svo ömurleg, að það vill nær engin kona viðurkenna að hún sé gömul.