Lífreynslusaga „Hárbera“
Hár er mikilvægt. Það vita þeir sem missa það – og líka þeir sem eru klipptir styttra en þeir vildu, segir Guðrún Guðlaugsdóttir í nýjum pistli
Hár er mikilvægt. Það vita þeir sem missa það – og líka þeir sem eru klipptir styttra en þeir vildu, segir Guðrún Guðlaugsdóttir í nýjum pistli
Ekki gera upp sakir við hinn látna í jarðarförinni segir Guðrún Guðlaugsdóttir í nýjum pistli
Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar pistil um alzheimer sjúklinga og það sem þeir hafa ánægju af.
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar
Guðrún Guðlaugsdóttir minnir á nauðsyn þess að hringja daglega í þá sem búa einir.
Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar
Víða um lönd fara fram umræður um gildi þess fyrir eldra fólk að hafa gæludýr
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Stundum heldur fólk að allt skemmtilegt sé búið þegar sjötugsafmælið er um garð gengið. En svo er ekki – og stundum síður en svo. Eina sögu kann ég sem staðfestir þetta. Kona sem ég einu sinni
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Sjálfsmynd mótast að talsverðu leyti í barnæsku, þar er grundvöllurinn. Sjálfsímyndin virðist svo það sem við sjálf bætum ofan á við lífsreynsluna. Með tímanum hef ég tekið eftir því að í raun sækir maður sjálfsmynd sína
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Tíminn er dálítill „furðufugl“. Við eldumst en finnst eigi að síður að við séu hið innra alltaf eins. Þessi hugsun er líklega mjög algeng. En sumir sjá aldur og tíma í óvenjulegra samhengi. Um daginn kom
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Fyrir nokkru sagði frá því í fjölmiðlum að ömmur í Suður-Kóreu hefðu það svo skítt að þær yrðu að selja sig til þess að eiga fyrir næstu máltíð. Þetta sorglega ástand er sagt komið til vegna