Fara á forsíðu

Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Skattur af framtíðarreikningum barnabarnanna

Skattur af framtíðarreikningum barnabarnanna

🕔09:19, 17.okt 2018

Afar og ömmur leggja inn á framtíðarreikninga hjá barnabörnunum sínum. Margir velta því hins vegar fyrir sér hvort þurfi að greiða skatt af þessum peningum. Lifðu núna spurðist fyrir um það hjá Ríkisskattstjóra hvaða reglur giltu um sparnaðarreikninga sem eru

Lesa grein
Skótískan í haust og vetur

Skótískan í haust og vetur

🕔11:54, 15.okt 2018

Það eru allskonar skór í tísku.

Lesa grein
Stórkostlegt að vera hættur að vinna

Stórkostlegt að vera hættur að vinna

🕔10:21, 12.okt 2018

Þegar maður er heilsugóður og laus við allar áhyggjur þá er þetta stórkostlegur tími, segir Eysteinn.

Lesa grein
Ukulele sló í gegn

Ukulele sló í gegn

🕔10:20, 12.okt 2018

Fólk á öllum aldri sækir námskeið í Opna Listaháskólanum

Lesa grein
Viljum byggja íbúðir fyrir eldra fólk

Viljum byggja íbúðir fyrir eldra fólk

🕔11:55, 11.okt 2018

Viljum vera í virk í réttindabaráttu eldra fólks, formaður VR

Lesa grein
Tókstu pabba þinn með?

Tókstu pabba þinn með?

🕔07:56, 11.okt 2018

Hvernær er aldursmunur á hjónum of mikill

Lesa grein
Engan skort á efri árum

Engan skort á efri árum

🕔12:39, 8.okt 2018

Síðustu forvöð að skrifa undir

Lesa grein
Undursamlegt Osso buco

Undursamlegt Osso buco

🕔09:34, 5.okt 2018

Haustið er gengið í garð. Matarsmekkur fólks breytist oft á þessum árstíma, í stað léttra rétta langar okkur í þyngri mat, sérstaklega á köldum dögum. Osso buco eða nautaskankar eru í miklu uppáhaldi hjá blaðamanni Lifðu núna. Yfirleitt er hægt að fá skankana

Lesa grein
Veitir vörn gegn flensu

Veitir vörn gegn flensu

🕔09:50, 2.okt 2018

Nú er rétti tíminn til að láta sprauta sig gegn hinni árlegu flensu.

Lesa grein
Afar og ömmur verða að geta sagt nei

Afar og ömmur verða að geta sagt nei

🕔07:10, 19.sep 2018

Barnauppeldi hefur breyst mikið síðan afi og amma voru að ala pabba og mömmu upp.

Lesa grein
Þarmaflóran og breytingaskeið kvenna

Þarmaflóran og breytingaskeið kvenna

🕔07:10, 18.sep 2018

„Flestar konur fara á breytingaskeiðið í kringum fimmtugt, sumar nokkru fyrr og aðrar síðar. Sumar eru svo heppnar að finna ekkert fyrir breytingaskeiðinu á meðan aðrar finna fyrir ýmsum einkennum. Rannsóknir benda til að hitakóf, svitaköst, svefnörðugleikar, beinþynning, aukinn hárvöxtur

Lesa grein
Gunnar V Andrésson ljósmyndari

Gunnar V Andrésson ljósmyndari

🕔08:41, 13.sep 2018

„Ljósmyndari sem getur ekki hlaupið er dauður. Eða eins og Þórbergur Þórðarson sagði; skólaus maður er  dauður. Annars líður mér dásamlega,“ sagði Gunnar V. Andrésson ljósmyndari þegar Lifðu núna sló á þráðinn til hans til að athuga hvað hann hefði fyrir

Lesa grein

Í fókus – umönnun foreldra

🕔09:17, 11.sep 2018 Lesa grein
Hættulegt að sofa of mikið

Hættulegt að sofa of mikið

🕔09:08, 11.sep 2018

þeir sem sofa meira en 10 klukkustundir á sólarhring eru í 30 prósent meiri hættu að deyja ótímabærum dauðdaga en þeir sem sofa sjö til níu stundir

Lesa grein