Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Verða kölluð Bergþórslög
Það ætti að koma í ljós með vorinu hvort að króna á móti krónu skerðingarnar verða afnumdar
Verður „krónu á móti krónu“ skerðingin afnumin?
Það að ein gerð tekna eyði annarri gerð að öllu leyti hefur mjög letjandi áhrif á atvinnuþátttöku lífeyrisþega, segir í greinargerð með nýju frumvarpi Pírata
Vinnumarkaðurinn ekki brugðist við lengri lífaldri
Það er erfitt að dæma um hvort eldri einstaklingar séu lakari starfsmenn en þeir sem yngri eru, segir Ari Skúlason.
300 þúsund á mánuði er blekking
Í raun er það svo að aðeins hluti lífeyrisþega hefur fengið 300 þúsund og það fremur lítill hluti
Aldursmörk fyrir eldri borgara lækkuð
Stjórn Strætó ákvað á fundi sínum á föstudaginn, 2. febrúar, að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins úr 70 árum niður í 67 ár. Breytingin hefur nú þegar tekið gildi. Stök ferð kostar nú 220 krónur, hægt er að greiða fargjaldið
Hreyfingarleysi og offita er dauðans alvara
Breskir eldriborgar eru að verða veikari vegna þess að margir eru allt of þungir og fólk hreyfir sig allt of lítið
Tæpur helmingur þeirra sem leitar til Virk er kominn á miðjan aldur
Rúmlega 70 prósent þeirra sem leita til Virk glíma annaðhvort við stoðkerfissjúkdóma eða andlega sjúkdóma
Hvað fá afi og amma að borða?
Á matseðlinum eru kindabjúgu, kjúklingur og rauðspretta. Í eftirrétt ávextir með rjóma og kakósúpa.
Hártíska í upphafi árs 2018
Nýtt ár, nýtt upphaf, ný klipping