Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn
Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar verða í Hörpu um helgina. Gunni er eldklár hljómsveitarstjóri, tónskáld og útsetjari segja vinir hans.
Landsamband eldri borgara telur óviðunandi að fólk sé svipt fjárræði og lögum verði að breyta
Ekkert raup um eigið ágæti, engar jaðaríþróttir og sleppa því að fá sér skot og skreppa svo í karókí ef þú ert kominn yfir miðjan aldur.
Össur Skarphéðinsson vill láta skoða hvort það geti bætt stöðu 60+ á vinnumarkaði að lækka tryggingagjaldið. Fjármálaráðherra vill draga úr skerðingum.
Fjöldi fólks er sviptur fjárræði á hjúkrunarheimilum landsins og fær skammtaða vasapeninga, rúmar 50 þúsund krónur á mánuði.
Guðríður B Helgadóttir setti þessar hugsanir sínar á blað fyrir Þjóðminjasafnið en ákvað að deila þeim líka með lesendum Lifðu núna
Neglurnar fara illa í tíðarfari eins og verið hefur í vetur. Hér eru nokkur góð nagla- og handaráð
Bryndís Hagan Torfadóttir vill sjá breytingar í Félagi eldri borgara í Reykjavík, hún segir að félagið ætti að hætta húsrekstri og einbeita sér að hagsmunagæslu
Cindy Joseph er ein af glæslulegustu konum samtímans, fyrirsætuferill hennar hófst þó ekki fyrr en hún var komin undir fimmtugt.
Öldungaráð Reykjavíkurborgar ætlar að skoða stöðu aldraðra í borginni út frá mörgum þáttum.
Formaður Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar er sammála Franz páfa um skort á virðingu gagnvart eldra fólki
Ýmsar matvörur sem fólk borðar dagsdaglega geta aukið líkurnar á að það fái krabbamein. Fólk ætti því að huga að matarræðinu
Ef fólk er ánægt í eigin skinni á það oft auðveldara með að umgangast aðra, lykillinn að góðum samskitpum er sjálfsöryggi