Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur -Skelja-Palli varð Skjálfta-Palli

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur -Skelja-Palli varð Skjálfta-Palli

🕔07:00, 18.mar 2022

-dellukarl sem hefði alveg eins getað orðið tónlistarmaður

Lesa grein
Útlagarnir á aldrinum 50-70 og slá ekkert af

Útlagarnir á aldrinum 50-70 og slá ekkert af

🕔07:37, 17.mar 2022

Árshátíðin meira að segja haldin úti í náttúrunni.

Lesa grein
Kjúklingur í púrtvínssósu

Kjúklingur í púrtvínssósu

🕔13:20, 12.mar 2022

Kjúklingur er hráefni sem gaman er að leika sér mér og fellur flestum í geð, bæði þeim sem eru að hugsa um heilsuna og kílóin því kjötið er magurt og margar hráefnistegundir fara vel með sem meðlæti. 4 kjúklingabringur, sneiddar

Lesa grein
Örveruflóran þegar við eldumst og baráttan við öldrun?

Örveruflóran þegar við eldumst og baráttan við öldrun?

🕔07:00, 8.mar 2022

Þegar við eldumst verða örverurnar í þörmum fábreyttari. Ráðandi bakteríutegundir verða líka fyrir breytingum. Þessar breytingar eru tengdar atriðum eins og spítalainnlögnum lyfjanotkun og breytingu á mataræði. Trefjasnautt fæði getur komið á ójafnvægi á bakteríuflóruna. Sumar þessara breytinga geta líka tengst lífeðlisfræði öldrunar.

Lesa grein
Allir yfir sextugu ættu að koma í félagið

Allir yfir sextugu ættu að koma í félagið

🕔17:35, 6.mar 2022

– segir Þorkell Sigurlaugsson sem býður sig fram til formennsku í Félagi eldri borgara í Reykajvík og nágrenni

Lesa grein
Eplakaka um helgar

Eplakaka um helgar

🕔17:52, 5.mar 2022

Eplakaka er notalegt sunnudagsnammi, sér í lagi í veðráttu sem hefur verið undanfarið og flestir kjósa að vera inni. Hér er uppskrift að einni góðri sem er líka einföld í undirbúningi. 3 epli, t.d. Jonagold, skorin í bita 2 msk.

Lesa grein
Mannbroddar eiga alltaf að vera tiltækir

Mannbroddar eiga alltaf að vera tiltækir

🕔14:19, 2.mar 2022

Mannbroddar eru ómissandi aukahlutur sem allir þurfa að eiga í fórum sínum. Þeir hafa sannað gildi sitt margfalt í færðinni undanfarið en hálkuslysum hefur fjölgað svo mikið að bið á slysavarðstofum hefur verið óbærileg fyrir slasaða. Í mörgum tilfellum hefðu mannbroddar komið í veg

Lesa grein
Fókus – að drukkna í dóti

Fókus – að drukkna í dóti

🕔09:30, 28.feb 2022 Lesa grein
Kúskús með austrænu bragði og köld sósa með

Kúskús með austrænu bragði og köld sósa með

🕔10:06, 27.feb 2022

Kúskús er hráefni sem gengur með mjög mörgu hráefni og tekur vel bragð af kryddum sem í það er sett. Þessi réttur var notaður í fermingarveislu, áður en samkomutakmarkanir voru settar á, að ósk fermingarbarnsins en sú, og vinir hennar,

Lesa grein
Ásta Möller tók stefnuna snemma á sveitina

Ásta Möller tók stefnuna snemma á sveitina

🕔07:00, 25.feb 2022

-fór lengri leiðina þangað en nú er hún sest að í Borgarfirðinum.

Lesa grein
Markús Örn Antonsson fyrrverandi borgarstjóri

Markús Örn Antonsson fyrrverandi borgarstjóri

🕔07:00, 23.feb 2022

Okkur lék forvitni á að vita hvernig Markús Örn Antonsson vertði tíma sínum nú eftir að hafa verið í ábyrgðamiklum störfum lengst af. Í ljós kom að hann situr ekki auðum höndum en gefum honum orðið: ,,Sumum finnst nokkur upphefð

Lesa grein
Í Fókus – foreldrar barnabarnanna

Í Fókus – foreldrar barnabarnanna

🕔09:46, 21.feb 2022 Lesa grein
Frægu, frönsku pönnukökurnar

Frægu, frönsku pönnukökurnar

🕔11:35, 19.feb 2022

Eru pönnukökur ekki bara pönnukökur spyrja margir. Frakkar eru ekki sammála því og kalla sínar Crepes Suzettes og í eyrum hljómar þetta franska heiti eins og bjölluhljómur. Það sem einkennir þessar frönsku er líklega allt smjörið sem notað er við

Lesa grein
Bætt líðan í liðum

Bætt líðan í liðum

🕔08:03, 17.feb 2022

Liðirinir aldursprófaðir – 6 atriði að hafa í huga

Lesa grein