Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

50 manna blandaður kór gefur lífinu gildi

50 manna blandaður kór gefur lífinu gildi

🕔09:00, 3.nóv 2020

Vonandi hægt að syngja eftir áramót

Lesa grein
Íslensk kjötsúpa að hausti

Íslensk kjötsúpa að hausti

🕔10:09, 30.okt 2020

Nú er nýja lambakjötið komið í verslanir og hefðbundinn haustmatur á borðum margra landsmanna. Við eigum okkar þjóðarrétti og einn af þeim er kjötsúpan. Upphaflega varð hún til þegar húsmæður voru að nýta afganga og búin var til kjarngóð súpa.

Lesa grein
Er tískan önnur fyrir eldri konur en yngri?

Er tískan önnur fyrir eldri konur en yngri?

🕔09:15, 30.okt 2020

Náttúruefnin eru allsráðandi í vetrartískunni

Lesa grein
67 ára afmælið engin endalok á vinnumarkaði

67 ára afmælið engin endalok á vinnumarkaði

🕔12:15, 28.okt 2020

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er 67 ára í dag.

Lesa grein
Hvers virði er kórastarf?

Hvers virði er kórastarf?

🕔07:42, 28.okt 2020

1,3% þjóðarinnar syngur í hátt í 200 kórum víðs vegar um landið.

Lesa grein

Í Fókus – söngur og gleði

🕔07:28, 26.okt 2020

     

Lesa grein
Fljótlega skúffukakan!

Fljótlega skúffukakan!

🕔12:00, 24.okt 2020

Skúffukaka er ein af þessum sem bakaðar voru um helgar til að eiga nú með kaffinu þegar einhver datt inn í kaffi. Nú er tilvalið að baka slíka köku og skera í bita og frysta því kökur eru jú alltaf

Lesa grein
Geislafræðingur fær vinnu á leikskóla

Geislafræðingur fær vinnu á leikskóla

🕔06:11, 23.okt 2020

Leiðin frá því að hafa verið í 40 ár starfandi í íslenska heilbrigðiskerfinu sem geislafræðingur yfir í vinnu á leikskóla hlýtur að vera söguleg. Nú fer Sigrún Bjarnadóttir áhyggjulaus í vinnuna, mætir þar glöðum börnum sem gaman er að vinna

Lesa grein
Hallgrímur Thorsteinsson í verslunarrekstri

Hallgrímur Thorsteinsson í verslunarrekstri

🕔21:42, 20.okt 2020

Hallgrímur Thorsteinsson er borinn og barnfæddur Garðbæingur og margfrægur fjölmiðlamaður bæði í útvarpi og á dagblöðum. Hann er kvæntur Ragnheiði Óskarsdóttur  og segir hann brosandi að börn þeirra séu meira að segja líka sest að í Garðabænum, öll nema eitt sem

Lesa grein
Kjötbollugaldurinn

Kjötbollugaldurinn

🕔13:04, 16.okt 2020

Sannfærandi ítalskar kjötbollur. Hvern dreymir ekki um slíkt sælkerafæði? Þessar eru einfaldar!

Lesa grein
Tók ákvörðun um að fylgja manninum sínum

Tók ákvörðun um að fylgja manninum sínum

🕔07:56, 16.okt 2020

Guðrún Harðardóttir hefur búið í þremur heimsálfum og tók þátt í að gera íslenska matreiðslubók fyrir Japani.

Lesa grein
Spennandi að stofna fyrirtæki sextug

Spennandi að stofna fyrirtæki sextug

🕔06:24, 15.okt 2020

Elín Sigrún Jónsdóttir ákvað að stökkva út í djúpu laugina

Lesa grein
Einar K. Guðfinnsson – fyrrverandi þingmaður, ráðherra og forseti Alþingis

Einar K. Guðfinnsson – fyrrverandi þingmaður, ráðherra og forseti Alþingis

🕔07:53, 14.okt 2020

Einar K. Guðfinnsson hætti á þingi í árslok 2016 eftir ríflega 25 ára starf sem þingmaður og ráðherra og síðar forseti Alþingis. Hann er fæddur 1955 og var því aðeins 61 árs gamall þegar hann hætti á þingi. Einar segist

Lesa grein
Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

🕔13:55, 9.okt 2020

Lifðu núna hefur hafið samvinnu við Norðanfisk varðandi uppskriftir á netsíðuna en vefur þeirra, fiskurimatinn.is, er uppspretta frábærra fiskuppskrifta. Við fögnum þessu samstarfi og hvetjum lesendur Lifðu núna til að nýta vandaðar uppskriftir sem hér birtast til að auka fiskneyslu

Lesa grein