Ungur, gamall eða bara miðaldra –
Á meðan við erum börn getum við ekki beðið eftir því að eldast nógu mikið til að geta verið gildir þátttakendur í samfélaginu. Svo náum við því takmarki fyrr en varir og „þátttakan“ hefst en þá fylgir oft meiri ábyrgð