Ein áhrifamesta ljóðabók Sigurðar Pálssonar kom út fyrir jólin
Blaðamannafélag Íslands gefur út bók með viðtölum við íslenska blaðamenn sem hófu störf á sjöunda áratug síðustu aldar
Þórarinn Eldjárn segir sögur af séra Þórarni og fleirum í nýrri bók.
Björgvin Guðmundsson hefur gefið út safn blaðagreina frá 2003 og þar kemur fram að enn hefur ekkert þokast í ýmsum hagsmunamálum eldri borgara
Árni Þórarinsson er nýbúinn að gefa út bók.
Í sögunni segir frá Magna sem býr sig undir að skrifa skáldsögu út frá efni sem fannst á rykföllnum segulbansspólum upp á háalofti.