Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

Erjur; Truman Capote tekst á við svanina

🕔20:24, 11.des 2023

Margir muna eflaust eftir bráðskemmtilegri sjónvarpsþáttaröð um samkeppni og erjur þeirra Joan Collins og Bette Davis. Feud; Bette and Joan, hét sú en nú er komin önnur sería og að þessu sinni um Truman Capote og vinslit hans við svanina

Lesa grein
Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

🕔07:00, 7.jún 2023

Áður en fyrsti kafli bókarinnar Líkaminn geymir allt hefst er vitnað í upphafslínur bókarinnar, Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Þar segir: „Ég varð sá sem ég er nú á nöprum, þungbúnum degi veturinn 1975 þegar ég var tólf ára …“  Þennan

Lesa grein
Þung ský eftir Einar Kárason

Þung ský eftir Einar Kárason

🕔08:13, 30.nóv 2021

Þung ský er önnur bók Einars þar sem hann byggir lauslega á sögulegum atburðum en fyrri bókin er Stormfuglar sem kom út fyrir þremur árum. Hér er byggt á hinu skæða flugslysi sem varð í Héðinsfirði þegar farþegaflugvél frá Flugfélagi

Lesa grein
Ellert gefur út bók

Ellert gefur út bók

🕔07:46, 7.okt 2020

Unglingsárin fótboltinn stjórnmálin og ritstjónarferillinn rakin í nýju bókinni

Lesa grein
Hvít nótt

Hvít nótt

🕔19:40, 25.des 2016

Ein áhrifamesta ljóðabók Sigurðar Pálssonar kom út fyrir jólin

Lesa grein
Styrmir telur áhrif Morgunblaðsins hafa verið ofmetin

Styrmir telur áhrif Morgunblaðsins hafa verið ofmetin

🕔13:39, 21.des 2016

Blaðamannafélag Íslands gefur út bók með viðtölum við íslenska blaðamenn sem hófu störf á sjöunda áratug síðustu aldar

Lesa grein
Árangurshefti maðurinn

Árangurshefti maðurinn

🕔11:20, 2.des 2016

Þórarinn Eldjárn segir sögur af séra Þórarni og fleirum í nýrri bók.

Lesa grein
Kjör verst settu eldri borgaranna voru til skammar og eru til skammar

Kjör verst settu eldri borgaranna voru til skammar og eru til skammar

🕔15:20, 22.nóv 2016

Björgvin Guðmundsson hefur gefið út safn blaðagreina frá 2003 og þar kemur fram að enn hefur ekkert þokast í ýmsum hagsmunamálum eldri borgara

Lesa grein
Einar blaðamaður snýr aftur

Einar blaðamaður snýr aftur

🕔11:44, 11.nóv 2016

Árni Þórarinsson er nýbúinn að gefa út bók.

Lesa grein
Fórnarleikar -saga fimm kynslóða

Fórnarleikar -saga fimm kynslóða

🕔11:03, 4.nóv 2016

Í sögunni segir frá Magna sem býr sig undir að skrifa skáldsögu út frá efni sem fannst á rykföllnum segulbansspólum upp á háalofti.

Lesa grein