Tag "eftirlaun"
Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn
Víða erlendis þekkist að fólk byrji ungt að undirbúa eftirlaunaárin. Það velur sparnaðarleið, velur ákveðnar fjárfestingaleiðir umfram aðrar og setur sér markmið um hvenær það ætlar að vera orðið skuldlaust. Hér á landi er mjög misjafnt hvort ungt fólk hugsar
Sundið er ávanabindandi
– segir Kristján Haraldsson sem er mættur í laugina um klukkan sjö alla virka morgna
Er skynsamlegt að hjón fari saman á eftirlaun?
Það getur snúist um peninga en líka um áhrif þess á daglegt líf fólks og verkaskipti
Ætla að styðja málaferli Gráa hersins vegna skerðinganna
Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð
Heilinn fer í gang þegar við fæðumst og stoppar um sjötugt
Einum verðmætasta hópnum í þjóðfélaginu er markvisst ýtt út af vinnumarkaði, segir Benedikt Jóhannesson.
Enginn áhugi á að bæta kjör aldraðra
Það virðist svo sem eftir því, sem stjórnmálamenn hafa betri laun, átti þeir sig síður á því, að ekki er unnt að lifa af þeirri hungurlús, sem þeir skammta öldruðum og öryrkjum, segir Björgvin.
Ætlar ekki að flýja land eða leggjast í ferðalög
Skoðaðu hvernig sjö Íslendingar sjá fyrir sér undirbúning fyrir líf á eftirlaunum.
Eina sem ég sakna er siginn fiskur og svið
Kristján E. Guðmundsson hefur nú búið í Berlín í tvö ár og segir íslensku eftirlaunin duga mun betur þar
Veruleg kjarabót fyrir aldraða
Þingmenn viku að stöðu eldri borgara í samfélaginu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og sitt sýndist hverjum.
Seldu bústaðinn áður en þú ferð á eftirlaun
Söluhagnaður af sumarbústöðum skerðir lífeyrisgreiðslur