Fara á forsíðu

Tag "hreyfing"

Efri árin kalla á meiri hreyfingu og að við skerpum hugann

Efri árin kalla á meiri hreyfingu og að við skerpum hugann

🕔07:00, 21.nóv 2022

Vísbendingar eru um að eldra fólk hafi dregið sig í hlé eftir Covid, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir í þessum pistli

Lesa grein
Hreyfingarleysi, ofát og streita flýta fyrir öldrun

Hreyfingarleysi, ofát og streita flýta fyrir öldrun

🕔07:00, 27.júl 2022

Við getum ekki flúið Elli kerlingu en við getum bætt umgengni okkar við hana.

Lesa grein

Í Fókus

🕔08:16, 1.nóv 2021 Lesa grein
Hreyfingin byrjaði á húsþökunum á Laugaveginum

Hreyfingin byrjaði á húsþökunum á Laugaveginum

🕔08:06, 17.feb 2021

Edda Jónasdóttir var upphaflega íþróttakennari frá Laugarvatni og fór síðar í kennaraháskólann. Hún missti eiginmann sinn í fyrra, er nú hætt að vinna en hefur stefnt markvisst að því að  hversdagurinn sé alltaf skemmtilegur þótt tilveran sé nú öðruvísi en áður.

Lesa grein
Fimm leiðir að vellíðan

Fimm leiðir að vellíðan

🕔13:47, 28.maí 2020

Allir vilja upplifa vellíðan í eigin lífi. Hér fyrir neðan má finna fimm einföld ráð til þess, sem byggja á rannsóknum um þá þætti sem skipta mestu máli fyrir hamingju og lífsánægju, en þau eru fengin af vefnum Heilsuveru, sem

Lesa grein
Best að fjárfesta í heilsunni

Best að fjárfesta í heilsunni

🕔07:03, 22.nóv 2019

Jóna Pálsdóttir fann, með aðstoð sjúkraþjálfara, leið til að losna við verkina.

Lesa grein
Viljastyrkurinn minnkar eftir því sem líður á daginn

Viljastyrkurinn minnkar eftir því sem líður á daginn

🕔09:29, 23.okt 2018

Ekki hugsa um hreyfingu eingöngu út frá því að bæta útlit.

Lesa grein
Stólar á hreyfingu og rauðvín

Stólar á hreyfingu og rauðvín

🕔06:30, 24.apr 2018

Það er fullt af möguleikum í lífinu þó ég fari ekki lengur á skíði eða út að hlaupa, segir íslensk kona sem er farin að eldast.

Lesa grein
Tengsl milli heilabilunar og líkamlegrar hreysti

Tengsl milli heilabilunar og líkamlegrar hreysti

🕔10:06, 4.apr 2018

Að vera í góðu formi getur minnkað líkurnar á heilabilun

Lesa grein
Ástæður öldrunar

Ástæður öldrunar

🕔13:58, 22.jan 2018

Kyrrsetan er bókstaflega að drepa okkur og eykur líkur á ótímabærum dauðdaga

Lesa grein
Heimilisstörf eru líka góð hreyfing

Heimilisstörf eru líka góð hreyfing

🕔10:45, 4.des 2017

Það skiptir ekki öllu máli hvaða hreyfingu fólk stundar því öll hreyfing er til góðs.

Lesa grein
Að láta sér líða vel

Að láta sér líða vel

🕔11:51, 26.okt 2017

Til þess að geta notið hvíldar þarf líkaminn að fá næga áskorun og örvun. Við þurfum að styrkja vöðvana og beinin, halda liðunum smurðum og efla þolið og liðleikann, segir Steinunn.

Lesa grein
Leikfimitímar fyrir 75 ára og eldri í JSB

Leikfimitímar fyrir 75 ára og eldri í JSB

🕔10:31, 30.ágú 2017

Ég er orðin sjötug og ekki er ég hætt, segir Bára Magnúsdóttir hjá JSB og segir aldrei of seint að byrja að hreyfa sig

Lesa grein
Aldrei of seint að hreyfa sig

Aldrei of seint að hreyfa sig

🕔11:14, 17.ágú 2017

Það bætir heilsu fólks ótrúlega mikið að hreyfa sig, segir Þórey S. Guðmundsdóttir

Lesa grein