Einungis fjórir þingflokkar af átta virtu eldri borgara svars
Allir þingflokkar voru spurðir um launakjör eldri borgara í blaði Landssambands eldri borgara
Allir þingflokkar voru spurðir um launakjör eldri borgara í blaði Landssambands eldri borgara
– LEB krefst þess að ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun
LEB hefur gert samanburð á því hvernig stefna stjórnmálaflokkanna fyrir þessar kosningar rímar við áherslur landssambandsins
Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur telur gerlegt að Landssamband eldri borgara hafi forystu um framboð til Alþingis
Landssamband eldri borgara lætur til sín heyra í umhverfismálum með auglýsingum í fjölmiðlum
Varaformaður Landssambands eldri borgara segir LEB hafa talað fyrir daufum eyrum um vanda hjúkrunarheimilanna
Helgi Pétursson nýkjörinn formaður Landssambands eldri borgara vill ekki sitja á bekk og horfa á lífið líða hjá
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landsfundi LEB sem nú stendur yfir. Landsfundur Landssambands eldri borgara, haldinn á Selfossi, bendir á að enn eitt kjörtímabil er að líða án þess að launakjör eldra fólks hafi verið bætt. Stjórnvöld hafa í engu
Helgi Pétursson er eini frambjóðandinn í formannskjörinu
Ný könnun á högum og líðan aldraðra á Íslandi leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós
Hækkun lífeyris frá 2017 hefur gufað upp og stór hópur býr við fátækt. Málið kemur nú til kasta Alþingis
Einmanaleiki hér á landi er mestur meðal ungra karlmanna og eldri kvenna, ef marka má rannsókn sem Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis fjallaði nýlega um á málþingi um einmanaleika. Málþingið var haldið í samvinnu Landssambands