Rífum hressilega í lóðin alla ævi
– til að tryggja sem besta heilsu
– til að tryggja sem besta heilsu
Á meðan sumir geta ekki beðið eftir að setjast í helgan stein vita aðrir ekki hvað þeir eigi af sér að gera. Það hlýtur að verða leiðigjarnt að sigla endalaust um Karíbahafið eins og sumt fólk kýs, eða glápa á
Það skiptir ekki öllu máli hverskonar hreyfingu fólk stundar aðalatriðið er að hreyfa sig reglulega
Þau Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason bjuggu í 5 ár á Spáni þar sem þau voru að vinna. Þegar Þau fluttu heim 2018 með börnunum sínum tveimur til að setjast hér að fundu þau mjög sterkt fyrir hraðanum og streitunni
Helga Guðrún Gunnarsdóttir þjálfar eldra fólk í hreyfingu í Sundlaug Kópavogs og hvetur fólk til að láta aldurinn ekki stoppa sig
Heilsufarslegur ávinningur af skokki eða hlaupi er ótvíræður.
Fimm atriði sem sýna að tónlist hefur jákvæð áhrif á heilsufarið
Til þess að geta notið hvíldar þarf líkaminn að fá næga áskorun og örvun. Við þurfum að styrkja vöðvana og beinin, halda liðunum smurðum og efla þolið og liðleikann, segir Steinunn.
Lóló, vissi þegar hún var 7 ára gömul að hún vildi verða íþróttakennari þegar hún yrði stór
Það bætir heilsu fólks ótrúlega mikið að hreyfa sig, segir Þórey S. Guðmundsdóttir
Guðbjörg Þorsteinsdóttir snyrtifræðingur og fótaaðgerðafræðingur er enn í góðu formi enda búin að vera í leikfimi í meira en fjóra áratugi
Rannsóknir sýna að þeir sem hreyfa sig reglulega viðhalda andlegri færni sinni lengur.