Fara á forsíðu

Tag "matur"

Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

🕔12:44, 8.des 2017

Þegar dregur að jólum fara matmálstímar gjarnan úr skorðum og lítill tími gefst til matargerðar enda fer í hönd tími þar sem lífið snýst mikið um mat hjá flestum. Þá er gott að útbúa ríflegan skammt af réttum á jólaföstunni sem

Lesa grein
Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

🕔11:49, 27.okt 2017

  Þessi réttur er sérlega einfaldur og ljúffengur í undirbúningi og kemur á óvart. Grunnhráefnin eru fá en samsetning þeirra býr til óviðjafnanlegt bragð og má leika sér með því að bæta t.d.  við ristuðum hetum eða grænmeti sem tekur

Lesa grein
Litríkt pastasalat og klettakálspestó

Litríkt pastasalat og klettakálspestó

🕔13:29, 29.sep 2017

  LITRÍKT PASTASALAT OG KLETTAKÁLSPESTÓ gengur líka fyrir grænmetisætur fyrir 4-6 3 kjúklingabringur, skornar í bita 1 poki tagliatelle pasta, t.d. ferskt frá Rana, þarf aðeins 2 mín. í suðu 1 rauð paprika, skorin í bita 1 gul paprika, skorin

Lesa grein
Helgarsalat fyrir alla

Helgarsalat fyrir alla

🕔14:12, 22.sep 2017

Matarmikið og litfagurt salat sem gleður augað og bragðlaukana

Lesa grein
40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

🕔11:49, 15.sep 2017

Ómótstæðilegur kjúklingur með sítrónu og hvítlauk og bláberjatíramísú í eftirrétt.

Lesa grein
Komuð þið þreytt heim út fríinu?

Komuð þið þreytt heim út fríinu?

🕔08:55, 13.sep 2017

… spyr Jón Karl Einarsson og býður upp á “SLOW TRAVEL” ferðalög

Lesa grein
Félagsmiðstöðvar í borginni opnar í allt sumar

Félagsmiðstöðvar í borginni opnar í allt sumar

🕔11:34, 28.jún 2017

Opnunartíminn verður styttur um tvær klukkustundir á dag.

Lesa grein
Skyr í stað smjörs og rjóma

Skyr í stað smjörs og rjóma

🕔11:51, 16.jan 2017

Smjör og rjómi hverfur úr innakupakörfunni í janúar en í staðinn koma magrar mjólkurafurðir og kál.

Lesa grein
Fimm hugmyndir að ódýrri skemmtun

Fimm hugmyndir að ódýrri skemmtun

🕔13:21, 22.júl 2016

Þeir sem eru komnir yfir miðjan aldur kunna flestir að skemmta sér, án gríðarlegra fjárútláta

Lesa grein
Bjarga sjálfboðaliðar helgarmatnum?

Bjarga sjálfboðaliðar helgarmatnum?

🕔10:58, 29.des 2015

Velferðarráð Reykjavíkurborgar skoðar matarmálin í Borgum í Grafarvogi

Lesa grein
Hvers vegna borðum við of mikið í desember?

Hvers vegna borðum við of mikið í desember?

🕔10:40, 21.des 2015

Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.

Lesa grein
Góð melting er eilífðarverkefni

Góð melting er eilífðarverkefni

🕔10:39, 15.okt 2015

Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.

Lesa grein
Áttu fjársjóð í frystinum?

Áttu fjársjóð í frystinum?

🕔15:34, 14.sep 2015

Margir hafa ekki hugmynd um hvað frystirinn á heimilunu hefur að geyma.

Lesa grein
Sex grömm á dag  ekki meir, ekki meir

Sex grömm á dag ekki meir, ekki meir

🕔09:23, 1.jún 2015

Það getur haft verulegan heilsufarslegan ávinning í för með sér að draga úr saltneyslu. Konur eru meðvitaðri um saltneyslu sína en karlar.

Lesa grein