Tag "starfslok"
Vildi að starfslokin yrðu mjúk lending
segir Sigurður Guðmundsson fyrrum landlæknir í samtali við nýtt hlaðvarp Læknablaðsins
Heimsborgari og sveitamaður kveður söfnuð sinn í Hallgrímskirkju
Séra Sigurður Árni Þórðarson hefur undirbúið starfslokin vel
Ákvað ung við Berlínarmúrinn að verða diplómat
Siríður Snævar fyrsti íslenzki kvensendiherrann lætur nú af störfum eftir farsælan feril
Vinsæll fræðari kveður Háskólann
Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.
Eru starfslokin handan við hornið?
Þegar líður að miðjum aldri vakna margir upp við vondan draum og átta sig á að eftirlaunaaldurinn er handan við hornið. Þeir forsjálu gerðu sér snemma grein fyrir að til þess að geta átt ánægjuleg efri ár, sem getur verið
Á fljúgandi fart út í atvinnulífið og þurfa engan að spyrja
Lilja Hilmarsdóttir og Björn Eysteinsson sneru vörn í sókn þegar eftirlaunaaldri var náð.
Breytt viðhorf til eftirlaunaaldurs
Þórunn náði í starfsmann sem hafði verið hafnað annars staðar sökum aldurs.
Borgin afnemi starfslok við ákveðinn aldur
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi telur það óþarfa sóun á mannauði að þvinga fólk til að hætta störfum vegna aldurs
Það sem tekur við eftir starfslok
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir skrifar vinkonu sinni hugleiðingar um lífið á þriðja æviskeiðinu
Ekki leggjast í leti þegar að starfslokum kemur
Landssamband eldri bogara gefur góð ráð um starfslokin
Þú verður að koma og bjarga okkur
Hinrik Greipsson var kominn á eftirlaun en var kallaður aftur í vinnuna







