Leggings fyrir konur á fimmtugs- og sextugsaldri og þaðan af eldri
Nokkur einföld ráð til að líta glæsilega út í leggings eða þröngum gallabuxum
Nokkur einföld ráð til að líta glæsilega út í leggings eða þröngum gallabuxum
Vorið er að koma og því ekki úr vegi að huga að því hvort ekki sé rétt að breyta um klippingu og háralit fyrir sumarið.
Cindy Joseph er ein af glæslulegustu konum samtímans, fyrirsætuferill hennar hófst þó ekki fyrr en hún var komin undir fimmtugt.
Það útheimtir heilmiklar pælingar að velja sér gleraugu til að ganga með. Við ræddum málið við Friðleif Hallgrímsson hjá gerlaugnaversluninni PLUSMINUS
Hárskugginn lýsir upp dökka rót og þekur grá hár. Hann getur reynst bjargvættur.
Hættu að tala um þig sem gamla, kauptu vandað og breyttu um farða
það eru ótal leiðir til að fela misfellur á upphandleggjum, hálsi og bringu.
Þumalfingursreglan er að pilsfaldurinn síkkar í takt við hækkandi aldur
Margar konur dreymir um að fá einhverja nýja spjör fyrir jólin. Flestar þeirra vilja nýjan kjól, að sögn Ásthildar Davíðsdóttur, verslunarstjóra í Debenhams. Það sé vinsælast þegar konur, sama á hvaða aldri þær eru velji sér jólaföt. Kjólasniðin eru margskonar,
Gleraugnatískan fer í hringi. Nú eru það ömmugleraugu með gegnsæjum spöngum sem eru hvað vinsælust fyrir konur en karlarnir kaupa risagleraugu eins og forsetinn gekk með í „den“.
Skartgripatískan er síbreytileg líkt og önnur tíska. Rósagull og leður er mjög vinsælt um þessar mundir.