Vorflug á veirutímum
Jóhanna Þórhallsdóttir opnar 7. einkasýninguna.
,,Ég sit afar sjaldan auðum höndum, það er bara ekki minn lífsstíll,” segir Ragnar Arnalds, fyrrum alþingismaður sem er fæddur 1938. Hann hóf skólagöngu 1946 í Laugarnesskóla og þar voru bekkjarfélagar hans ekki óþekktari menn þingmennirnir Halldór Blöndal og Jón
Kristján L. Möller hefur verið áberandi í íslensku þjóðlífi eins og aðrir stjórnmálamenn en hefur nú snúið sér að öðru. Kristján var alþingismaður fyrir Samfylkinguna 1999-2016 og samgönguráðherra 2007-2009 og samgöngu- og sveitastjórnaráðerra 2009-2010 en hætti á þingi við kosningarnar 2016. Kristján er ekki mjög gamall eða 67 ára
Elsa Haraldsdóttir segist hafa hætt mörgum sinnum að klippa því hún sé búin að vera svo lengi í faginu. Hún stofnaði hárgreiðslustofu sína Salon Veh í júní 1971 og hefur rekið hana óslitið síðan. „Það er nú þannig þegar maður
Vilhjálmur Egilsson er fæddur á Sauðárkróki 1952 og er því orðinn miðaldra. Í dag þýðir miðaldra allt annað en það gerði þegar kynslóðirnar á undan okkur voru uppi. 68 ára var fólk orðið gamalt eða í það minnsta mjög fullorðið. Og hvaða
„Ég er mjög upptekinn af því að yfirvinna þá hugsun að það taki því ekki að gera hlutina,“ segir Ævar Kjartansson.
Vilhjálmur hefur nú lokið kennslustörfum sínum við Háskóla Íslands. Hann er 68 ára gamall en er hvergi nærri hættu að láta til sín taka víða um samfélagið og er í lausamennsku hér og þar. Hann er upphaflega menntaður viðskiptafræðingur frá
Diddú lifir lífinu lifandi og söngurinn er allt um kring Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og við þekkjum hana öll, hefur verið ein af okkar ástsælustu söngkonum allt frá því hún steig fyrst fram á sjónarsviðið 19 ára gömul. Það
Ólafur Egilsson fyrrverandi sendiherra lauk störfum hjá Utanríkisráðuneytinu 2006 eftir að hafa gegnt sendiherrastöðum víða um heim fyrir Íslands hönd og verið í utanríkisþjónustunni í 40 ár. Hann bjó sem sendiherra í Bretlandi, Danmörku, Rússlandi og Kína, en fyrr á