Kvennaráð eftir Sellu Páls
Leikritið Kvennaráð fjallar um Þorgerði, áttræða ekkju sem var stoð og stytta áhrifamikils manns í fimmtíu ár en nú vill hún breyta til
Ólöfu Rún Skúladóttur þekkja margir af skjánum enda starfaði hún lengi bæði hjá RÚV sjónvarpi og útvarpi sem frétta- og dagskrárgerðarmaður auk þess sem hún vann einnig um skeið hjá Stöð 2 og fleiri fjölmiðlum. Reyndar hefur hún unnið á
Jóhann Sigurjónsson var forstjóri Hafrannsóknastofnunar í átján ár. Þegar stofnunin var sameinuð Veiðimálastofnun árið 2016, ákvað hann að söðla um og réðist til starfa hjá utanríkisráðuneytinu og þar hefur hann verið í tvö ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn
Bryndísi Schram þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum. Hún er ein af þeim sem kastljósinu hefur verið beint að allt frá því hún var ung stúlka í Vesturbænum. Hún var kjörin fegurðardrottning Íslands, þegar hún var nítján ára menntaskólanemandi– enda
Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona var lengi vel í sviðsljósinu á fjölum leikhúsanna enda ein ástsælasta leikkona okkar Íslendinga í langan tíma. Hún hefur um skeið verið utan kastljóssins og okkur lék forvitni á að vita hvað væri að gera þessa dagana.
„Ég hætti ungur að vinna, var ekki nema sextugur. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun minni að hætta á þessum tíma, það má eiginlega segja að ég hafi gengið blístrandi út af skrifstofunni daginn sem ég hætti. Nú eru liðin
Erna Hauksdóttir var framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í fimmtán ár. Áður var hún framkvæmdastjóri Samtaka veitinga- og gistihúsa þar sem hún hóf störf um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Það eru því margir sem minnast Ernu sem ferðamálafrömuðar og talsmanns sinna