Er Dylan heltekinn af því að eldast?
Nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan varð áttræður 24. maí síðastliðinn.
Gönguleið þar sem gengið er framhjá sögu í þúsund ár.
,,Þessi aldur sem ég er á núna er sérlega skemmtilegur,” segir Herdís Hallvarðsdóttir brosandi en Herdísi þekkja margir sem bassaleikarann í hljómsveitinni Grýlurnar. ,,Það er af því að við vitum nú að við erum ekki eilíf af því ellikerling minnir
,,Lífið hefur snúist um flug og söng” segir Helga Möller glaðlega þegar hún er spurð hvað hún aðhafist helst þessa dagana. ,,Nú hef ég snúið mér að öðru og komst að því að það er sannarlega líf eftir flug,” bætir
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir settist fyrst á þing 1987 sem varaþingmaður fyrir Framsókn og var tvö kjörtímabil varamaður. Árið 1995 var hún svo kjörin á þing fyrir Þjóðvaka, var svo í þingflokki jafnaðarmanna, en síðan þingmaður Samfylkingarinnar frá 1999 til 2013. Hún
,,Ég sit afar sjaldan auðum höndum, það er bara ekki minn lífsstíll,” segir Ragnar Arnalds, fyrrum alþingismaður sem er fæddur 1938. Hann hóf skólagöngu 1946 í Laugarnesskóla og þar voru bekkjarfélagar hans ekki óþekktari menn þingmennirnir Halldór Blöndal og Jón
Kristján L. Möller hefur verið áberandi í íslensku þjóðlífi eins og aðrir stjórnmálamenn en hefur nú snúið sér að öðru. Kristján var alþingismaður fyrir Samfylkinguna 1999-2016 og samgönguráðherra 2007-2009 og samgöngu- og sveitastjórnaráðerra 2009-2010 en hætti á þingi við kosningarnar 2016. Kristján er ekki mjög gamall eða 67 ára