Fara á forsíðu

Afþreying

Að gista frítt á ferðalögum í útlöndum

Að gista frítt á ferðalögum í útlöndum

🕔09:36, 16.jan 2018

Nú er hægt að ferðast um heiminn án þess að greiða krónu fyrir gistingu með því að skiptast á íbúðum.

Lesa grein
Heillaður af íslenskri tungu

Heillaður af íslenskri tungu

🕔10:26, 12.jan 2018

Dirk Gerdes er þýskur norrænufræðingur sem langar að komast í samband við Íslendinga

Lesa grein
Þorfinnur Ómarsson fyrrum sjónvarpsmaður

Þorfinnur Ómarsson fyrrum sjónvarpsmaður

🕔12:16, 10.jan 2018

Þorfinnur Ómarsson er einn af þeim sem allir vita hver er af því hann birtist reglulega á sjónvarpsskjám landsmanna fyrir nokkru og svo gegndi hann starfi forstöðumanns Kvikmyndasjóðs Íslands  um sjö ára skeið. Færri vita hvað Þorfinnur hefur aðhafst undanfarið

Lesa grein
Tólf hundruð manns boðnir í Hörpu í gær

Tólf hundruð manns boðnir í Hörpu í gær

🕔17:07, 5.jan 2018

Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð eldri borgurum á opna æfingu fyrir Vínartónleika hljómsveitarinnar

Lesa grein
Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðsdóttur

Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðsdóttur

🕔15:40, 3.jan 2018

Þær eru magnaðar bækur Vilborgar Davíðsdóttur um Auði djúpúðgu

Lesa grein
Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur

Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur

🕔10:21, 3.jan 2018

Það hefur verið fremur hljótt um Jónínu Benediktsdóttur íþróttafræðing undanfarnar vikur og mánuði. Jónína gerði garðinn fyrst frægan á Íslandi sem frumkvöðull í líkamsrækt fyrir áratugum síðan. Hún hefur í gegnum tíðina rekið fjölda margar líkamsræktarstöðvar og verið með heilsuþætti í útvarpi

Lesa grein
Sjötíu áramótabrennur í Reykjavík 1960

Sjötíu áramótabrennur í Reykjavík 1960

🕔12:13, 30.des 2017

Það bar til tíðinda þetta ár að tvær rottur hlupu út úr bálkestinum við Ásgarð þegar kveikt var í honum.

Lesa grein
Mest lesið á Lifðu núna árið 2017

Mest lesið á Lifðu núna árið 2017

🕔10:31, 29.des 2017

Ef marka má mest lesnu greinarnar á Lifðu núna á árinu sem er að líða, er ljóst að réttindamál og breytingar á lífinu við starfslok eru ofarlega í huga lesenda síðunnar. Langmest lesna greinin var þannig Seldu húsið og búa

Lesa grein
Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrverandi alþingismaður

Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrverandi alþingismaður

🕔10:21, 27.des 2017

Þegar Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður tók þá ákvörðun fyrir þingkosningarnar 2016, að nú væri komið nóg og að hún ætlaði að fara að gera eitthvað annað, var hún 67 ára.  Það var komið að því að hún ætlaði að láta sjálfa

Lesa grein
Krían sagði krí, krí

Krían sagði krí, krí

🕔12:17, 25.des 2017

Wilhelm Wessman og eiginkona hans upplifðu óvenjuleg jól og áramót árið 1995

Lesa grein
Gengið til Rómar

Gengið til Rómar

🕔10:31, 23.des 2017

Hópurinn sem kom til Rómar í október síðast liðnum er líklega fyrsti hópur Íslendinga síðan á miðöldum, sem þangað gengur.

Lesa grein
Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ

Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ

🕔09:32, 20.des 2017

Ásmundur Stefánsson hagfræðingur var tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratugaskeið. Hann var forseti Alþýðusambands Íslands í tólf ár en ákvað árið 1992 að nú væri komið gott. Það væri rétt að einhver annar tæki við keflinu. Skömmu síðar varð hann framkvæmdastjóri

Lesa grein
Orlando, Mistur og Syndafallið þykja áhugaverðar

Orlando, Mistur og Syndafallið þykja áhugaverðar

🕔13:52, 18.des 2017

Bókaþjóðin er ekki eins mikil bókaþjóð og hún heldur, segir Ásdís Skúladóttir en í bókaklúbbnum hennar er mikill áhugi á jólabókunum í ár

Lesa grein
Jólasöngvar í Langholtskirkju í fjörutíu ár

Jólasöngvar í Langholtskirkju í fjörutíu ár

🕔14:49, 14.des 2017

Fyrstu tónleikarnir í kirkjunni voru haldnir í frosti og kulda, áður en búið var að koma byggingunni undir þak

Lesa grein