Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður
Sverri þekkja margir fyrir fjölbreytilega listsköpun í gegnum tíðina en hann stundaði söngnám á sínum tíma við söngskólann í Reykjavík og síðan framhaldsnám í Englandi. Ekki hefur sést mikið til Sverris hér á landi í allmörg ár og fyrir því er ærin