Fara á forsíðu

Athyglisvert

Þriðja æviskeiðið í brennidepli

Þriðja æviskeiðið í brennidepli

🕔19:42, 23.sep 2014

Yfir 120 manns sóttu ráðstefnu í Reykjavík sem fjallaði um hvernig best er að haga undirbúningi fyrir þriðja æviskeiðið, svo það veki áhuga og tilhlökkun.

Lesa grein
Augabrúnirnar mikilvægastar í andlitssnyrtingunni

Augabrúnirnar mikilvægastar í andlitssnyrtingunni

🕔15:12, 17.sep 2014

þetta segir reynsluboltinn Ragna Fossberg förðunarmeistari

Lesa grein
Þegar annast þarf veikan maka eða foreldra

Þegar annast þarf veikan maka eða foreldra

🕔14:53, 1.sep 2014

Fólk á rétt á að taka leyfi þegar börnin veikjast, en það hefur lítið verið hugað að því þegar vinnandi fólk þarf að sinna veikum maka eða foreldrum

Lesa grein
Voru alls ekki dauð úr öllum æðum

Voru alls ekki dauð úr öllum æðum

🕔11:58, 29.ágú 2014

Í nýrri bók Alice Munro segir frá hjónum sem hefjast handa við að skipuleggja dauðdaga sinn, en þá færist heldur betur fjör í leikinn.

Lesa grein
Bara stoltur

Bara stoltur

🕔14:37, 27.ágú 2014

Gísli Pálsson prófessor og fleiri námsmenn mótmæltu Víetnam stríðinu við Árnagarð fyrir 40 árum, þegar utanríkisráðherra Bandaríkjanna var á leið þangað í heimsókn.

Lesa grein
Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

🕔13:21, 26.ágú 2014

Hamingjan snýst um kærleikann eða ástina í lífi hvers og eins, segir í áratugalangri Harvard rannsókn á lífshlaupi karla.

Lesa grein
Skiptu um gír í lífshlaupinu

Skiptu um gír í lífshlaupinu

🕔10:39, 24.ágú 2014

Tónlistarmaðurinn Maggi Kjartans fékk hjartaáfall í fyrra. Eftir að hafa náð fullum bata stigu þau hjónin óhrædd á kúplinguna og skiptu um gír í lífshlaupinu.

Lesa grein
Fordómar að konur megi ekki hafa sítt hár þegar þær eldast

Fordómar að konur megi ekki hafa sítt hár þegar þær eldast

🕔15:26, 21.ágú 2014

Ekki aldurinn sem skiptir máli þegar menn ákveða hvernig þeir vilja hafa hárið, segir Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari

Lesa grein
Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

🕔15:57, 15.ágú 2014

Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.

Lesa grein
Munar um 10%  afslátt hér og 10% afslátt þar

Munar um 10% afslátt hér og 10% afslátt þar

🕔16:12, 8.ágú 2014

Þeir sem eru orðnir sextugir geta gengið í Félög eldri borgara og fengið þannig afslátt af vöru og þjónustu vítt og breitt.

Lesa grein
Kórstjórinn sætir lagi

Kórstjórinn sætir lagi

🕔10:00, 5.ágú 2014

Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri í Kársnesskóla, ætlar að hefja meistaranám í menningarstjórnun í Háskólanum á Bifröst.

Lesa grein
Aldurinn flæktist ekki fyrir skólafélögunum

Aldurinn flæktist ekki fyrir skólafélögunum

🕔14:00, 14.júl 2014

Þuríður Sigurðardóttir sló í gegn með laginu „Elskaðu mig“ á sjöunda áratugnum. Hún fór tæplega fimmtug í nám í myndlist.

Lesa grein
Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

🕔10:00, 13.júl 2014

en sjálfir Bítlarnir voru helstu fyrirmyndir unga fólksins í tískunni

Lesa grein
68 ára tískutákn

68 ára tískutákn

🕔07:30, 10.júl 2014

Herralegar flíkur voru aðalsmerki Annie Hall í samnefndri kvikmynd frá því seint á áttunda áratugnum. Stíllinn varð sígildur og fer aðalleikkonunni, Diane Keaton, jafnvel núna og fyrir 37 árum.

Lesa grein