Þriðja æviskeiðið í brennidepli
Yfir 120 manns sóttu ráðstefnu í Reykjavík sem fjallaði um hvernig best er að haga undirbúningi fyrir þriðja æviskeiðið, svo það veki áhuga og tilhlökkun.
Yfir 120 manns sóttu ráðstefnu í Reykjavík sem fjallaði um hvernig best er að haga undirbúningi fyrir þriðja æviskeiðið, svo það veki áhuga og tilhlökkun.
þetta segir reynsluboltinn Ragna Fossberg förðunarmeistari
Fólk á rétt á að taka leyfi þegar börnin veikjast, en það hefur lítið verið hugað að því þegar vinnandi fólk þarf að sinna veikum maka eða foreldrum
Hamingjan snýst um kærleikann eða ástina í lífi hvers og eins, segir í áratugalangri Harvard rannsókn á lífshlaupi karla.
Tónlistarmaðurinn Maggi Kjartans fékk hjartaáfall í fyrra. Eftir að hafa náð fullum bata stigu þau hjónin óhrædd á kúplinguna og skiptu um gír í lífshlaupinu.
Ekki aldurinn sem skiptir máli þegar menn ákveða hvernig þeir vilja hafa hárið, segir Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari
Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.
Þeir sem eru orðnir sextugir geta gengið í Félög eldri borgara og fengið þannig afslátt af vöru og þjónustu vítt og breitt.
Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri í Kársnesskóla, ætlar að hefja meistaranám í menningarstjórnun í Háskólanum á Bifröst.
Þuríður Sigurðardóttir sló í gegn með laginu „Elskaðu mig“ á sjöunda áratugnum. Hún fór tæplega fimmtug í nám í myndlist.