Hvað bjóða flokkarnir eftirlaunafólki?
Allir flokkar hafa ákveðna stefnu þegar kemur að málefnum eldra fólks. Áherslurnar eru um margt líkar.
Allir flokkar hafa ákveðna stefnu þegar kemur að málefnum eldra fólks. Áherslurnar eru um margt líkar.
Guðbjörg Hjálmarsdóttir segir að það skipti miklu máli að viðskiptavinir hennar upplifi að þeir skipti máli og að þeir fái góða þjónustu.
Rannsóknir benda til það sé slæmt fyrir heilann að vinna meira en þrjá daga í viku.
Bætt heilsufar og aukið langlífi hafa ásamt minnkandi frjósemi þær afleiðingar að riðla smám saman jafnvæginu milli aldurshópa í þjóðfélaginu.
Skiptar skoðanir eru meðal félaga og einstaklinga á frumvarpi félagsmálaráðherra um breytingar á almannatryggingarkerfinu.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB skilur ekki að eldri borgurum sé „hent út“ af vinnumarkaðnum, þegar augljóst sé að það vanti fólk út í atvinnulífið
Guðbjörg Þorsteinsdóttir snyrtifræðingur og fótaaðgerðafræðingur er enn í góðu formi enda búin að vera í leikfimi í meira en fjóra áratugi
Wilhelm Wessman segir í nýjum pistli að það sé nauðsynlegt að halda frítekjumarki háu eigi eftirlaunafólk að sjá sér hag í að halda áfram að vinna
Helga Björk Grétudóttir gagnrýnir launþegasamtök og stjórnvöld harðlega fyrir að láta sér á sama standa um kjör eldri borgara og öryrkja.
Eftirlaun þeirra verst settu hækka, en heildartekjur rúmlega 4000 eftirlaunamanna lækka samkvæmt drögum að nýju frumvarpi um almannatryggingar
Í Bandaríkjunum er það alríkisglæpur að mismuna fólki á grundvelli aldurs hvort sem það er í atvinnu eða vegna fjármála, segir Pétur Sigurðsson.
Sumir fá bæði hreyfingu og félagsskap í vinnunni og mæla með því að aðrir vinni líka sem lengst
Björgvin Guðmundsson segir mikla misskiptingu í þjóðfélaginu á meðan sumum er úthlutað hungurlús fá æðstu embættismenn himinháar launahækkanir.