Afsláttarbókin vinsælust
Það er hægt að spara ef menn nýta sér afsláttinn sem Félög eldri borgara fá víða um land
Það er hægt að spara ef menn nýta sér afsláttinn sem Félög eldri borgara fá víða um land
Forystumenn eldri borgara telja brýnt að hækka eftirlaunin
Veðurstofa Íslands sagði elstu og reyndustu starfsmönnum sínum upp á árinu vegna skipulagsbreytinga. Þeim var ekki gefin kostur á að fara í önnur störf hjá stofnuninni.
Sjö af hverjum tíu eftirlaunamönnum eru með minna en 300 þúsund krónur á mánuði.
Það er ekki oft sem auglýst er eftir eldra og reynslumeira starfsfólki en það gerðist þó í vikunni.
Þingmenn virðast vera nokkuð sammála um að það verði að gera eitthvað í atvinnumálum 60 plús.
„Starfslok eru einstaklingsferli, fremur en samleið hjóna,“ segir Olga Ásrún Stefánsdóttir, kennari við Háskólann á Akureyri.
Stundum missir fólk vinnuna vegna hagræðingar eða vegna skipulagsbreytinga en ástæðan í uppsagnarbréfinu er aldrei sú að fólki sé sagt upp vegna aldurs.
Hefur aldur umsækjenda áhrif á ráningar i störf er spurning sem að Margrét Júlísdóttir bókari hefur velt fyrir sér.
Mun færri í aldurshópnum 55 til 74 ára eru virkir á vinnumarkaði en í yngri aldrushópunum. Félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp á þingi sem bannar að fólki sé mismunað vegna aldurs.
Lilja Margrét Olsen lögmaður segir einkum þrjár ástæður fyrir því. Hún veitir eldri borgurum afslátt af lögmannsþjónustu.
Bætur til ellilífeyrisþega hækka um rúm níu prósent á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Ráðherra segir að kaupmáttur bótanna hafi hækkað umfram verðbólgu en þingmaður segir þær alls ekki nógu og háar.
Í lögum um lífeyrissjóði er miðað við að iðgjöld dugi fyrir lífeyri sem sé 56 prósent af meðalævitekjum. Það viðmið mun þriðjungur launamanna sem voru á vinnumarkaði árið 2012 ekki uppfylla.
Er rúmlega sjötug manneskja of gömul til að vera dagforeldri?