Borgin vill ráða eldra fólk til starfa
Frístundaheimili og leikskólar Reykjavíkur hafa mjög góða reynslu af því að hafa eldri borgara í vinnu
Frístundaheimili og leikskólar Reykjavíkur hafa mjög góða reynslu af því að hafa eldri borgara í vinnu
Sólveig Grétarsdóttir unir sér vel í 100 ára gamalli herrafataverslun hjá Guðsteini á Laugavegi
Konur eru m.a. neytendaforingjar heimilanna og halda samböndum gangandi, segir í nýlegri grein í USA TODAY
Forstjóri BYKO segir að eldra fólk búi yfir mikilli þekkingu og séu afar traustir starfsmenn.
Það skapar vanda fyrir börn og foreldra þegar þarf að loka leikskólunum vegna manneklu
Stjórnunarráðgjafi segist í sínu starfi, oft hitta fólk sem sé á tímamótum á sínum atvinnuferli.
segir Hólmfríður Tómasdóttir sem vill að stjórnvöld striki strax út frítekjumarkið
Niðurstöður rannsókna sýna að einstaklingar þurfa ekki að kvíða fyrir að komast á miðjan aldur, þeir ættu að hlakka til.
Þrátt fyrir að hópurinn 50 ára og eldri sé tiltölulega fjölmennur á atvinnuleysisskránni hefur fækkað töluvert í hópnum á síðustu mánuðum.
Hver eru viðhorf þjóðfélagsins gagnvart þeim sem eru farnir að eldast er umfjöllunarefni þáttarins 50 plús á Hringbraut
Friðbert Traustason gagnrýnir harðlega viðhorfið til eldri starfsmanna á vinnumarkaðinum
Þorteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að viðhorf atvinnulífsins til eldra fólks séu að breytast mikið.
Einhvern veginn virðist það viðhorf mjög undarlega algengt að eftir fimmtugt sé fólk þegar komið á „seinasta þriðjunginn“ en því fer svo fjarri, segir Nanna Gunnarsdóttir.