Gríðarlegt dulið atvinnuleysi hjá miðaldra fólki
VR telur atvinnuleysi mun meira en tölur Hagstofunnar og Vinnumálastofnunar gefa til kynna
VR telur atvinnuleysi mun meira en tölur Hagstofunnar og Vinnumálastofnunar gefa til kynna
Kennitalan á hvorki að vinna með atvinnuleitendum né á móti þeim.
„Kennitalan eldra fólki fjötur um fót“ á vinnumarkaði segir Ólafía Rafnsdóttir formaður VR
Félagsmálaráðherra hefur í hyggju að leggja fram frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði á vorþingi.
Grétar Júníus Guðmundsson segir í nýjum pistli að haldið sé uppi linnulausum áróðri gegn réttarkerfinu.
Atvinnuleysi hefur farið minnkandi undanfarin misseri. Langtímaatvinnuleysi er mest á meðal þeirra sem eru 50 ára og eldri.
Hætta á kunun í starfi verður meiri eftir því sem fólk eldist, en það er ýmislegt hægt að gera til að viðhalda starfsánægjunni.
Eldri starfsmönnum er sagt upp eða boðnir starfslokasamningar eða þeim eru fengin leiðinleg verkefni.
Það er ekki oft sem auglýst er eftir eldra og reynslumeira starfsfólki en það gerðist þó í vikunni.
Þingmenn virðast vera nokkuð sammála um að það verði að gera eitthvað í atvinnumálum 60 plús.
Stundum missir fólk vinnuna vegna hagræðingar eða vegna skipulagsbreytinga en ástæðan í uppsagnarbréfinu er aldrei sú að fólki sé sagt upp vegna aldurs.
Hefur aldur umsækjenda áhrif á ráningar i störf er spurning sem að Margrét Júlísdóttir bókari hefur velt fyrir sér.
Mun færri í aldurshópnum 55 til 74 ára eru virkir á vinnumarkaði en í yngri aldrushópunum. Félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp á þingi sem bannar að fólki sé mismunað vegna aldurs.
Að vera virkur á safélagsmiðlum getur verið hjálplegt þegar fólk langar að finna sér nýtt starf, hlutastarf eða er atvinnulaust