Sumarlúxus
Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni. 2 lítil eggaldin
Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni. 2 lítil eggaldin
Hvert verður hlutskipti eldra fólks í þeirri bylgju sjálvirknivæðingar sem fyrirséð þykir að muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni svonefndu? Í annarri grein af þremur rýnir Lifðu núna nánar í þetta atriði sérstaklega og fær Hugin Frey Þorsteinsson, sem er doktor í
Kartöflusalat er alltaf vinsælt með grillmatnum og mjög gott er að búa það til með fyrirvara og láta bragðið samlagast. Hér er hugmynd að einu nýstárlegu og sumarlegu kartöflusalati sem hefur verið margreynt með grillmáltíðum. Þessi uppskrift er hugsuð fyrir
Nú er fyrsta rabarbarauppskeran komin í ljós og ekki úr vegi að nýta þetta dýrindishráefni í margskonar rétti. Hér er hugmynd að því hvernig það nýtist í góðan eftirrétt og hann er líka einfaldur í undirbúningi. Verði ykkur að góðu!
Hefur þú tekið eftir því að nokkuð dásamlegt er að gerast í heimi karlmanna þessa heims. Kannski ekki allra karla við allar aðstæður en sannarlega þegar kemur að börnum í fjölskyldum þeirra. Þeir hafa tekið til sín ákall samfélagsins um
Háskólafólk kvaddi hinn þjóðkunna stjórnmálafræðiprófessor Ólaf Þ. Harðarson með málþingi honum til heiðurs. Hann segist sjálfur þó ekki vera seztur í helgan stein.
Fornbílaklúbbur Íslands hefur tekið í notkun nýtt félagsheimili að Ögurhvarfi í Kópavogi. Keyra á félagsstarfið í gang í sumar eftir „Kóf-hlé“.
Margir þekkja ítalska eftirréttinn tiramisu. Þessi sem hér er birtur er tilbrigði við þennan fræga eftirrétt og gefur honum ekkert eftir. 400 g rjómaostur, við stofuhita 3/4 bolli flórsykur 7 msk. Marsala vín 1/2 bolli sýrður rjómi 1 ask
Sérsniðið mataræði mun óhjákvæmilega flækja það verulega að elda máltíð fyrir alla fjölskylduna eða matarklúbbinn.
Frittata er ítalska og orðið er dregið af orðinu friggere sem þýðir steiktur. Rétturinn svipar til ýmissa annarra eggjarétt, helst opinnar og nokkur atriði ber að hafa í huga við gerð frittata: Blanda skal grænmetinu saman við eggin sem hafa verið
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
-einfaldara getur það ekki verið.
Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson og Ragnheiður Hall, foreldrar söng- og leikkonunnar Katrínar Halldóru njóta þess að vera með barnabörnunum