Kjúklingabitar með appelsínum og sítrónum
Þessi kjúklingauppskrift er tímafrek en hún er mjög góð. Hún er til að mynda tilvalin ef barnabörnin eru í mat því flestir krakkar kunna vel að meta kjúkling eldaðan á þennan máta. 10 – 12 kjúklingabitar (best að nota læri