Undursamlegt Osso buco
Haustið er gengið í garð. Matarsmekkur fólks breytist oft á þessum árstíma, í stað léttra rétta langar okkur í þyngri mat, sérstaklega á köldum dögum. Osso buco eða nautaskankar eru í miklu uppáhaldi hjá blaðamanni Lifðu núna. Yfirleitt er hægt að fá skankana







