Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann
Bryndís Víglundsdóttir kennari og brautryðjandi í málefnum fatlaðra segir að það sé misskilningur að börn og unglingar vilji ekki tala við gamalt fólk
Bryndís Víglundsdóttir kennari og brautryðjandi í málefnum fatlaðra segir að það sé misskilningur að börn og unglingar vilji ekki tala við gamalt fólk
Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir
Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veltir fyrir sér hvers vegna við breytum klippingunni síður með aldrinum
Það getur verið vandaverk að pakka niður í tösku svo vel fari.
Það er ýmislegt hægt að gera með litlum tilkostnaði.
Það getur haft slæm áhrif á hjónabandið ef fólk hættir að deila rúmi.
Slúður er af hinu góða ef fólk passar sig að vera ekki rætið.
Hrafnhildur Einarsdóttir segir að góða skapið hafi haldið henni á floti
Félag eldri borgara í Reykjavík byggir hús með rúmlega fimmtíu íbúðum í Árskógum
Rafn Kjartansson telur ekki gott afspurnar að alvarlegar málvillur séu í löggjöfinni
Sumir hafa meiri áhuga á rokktónlist en gömlum harmónikuslögurum
Hvítar útvíðar eru heitasta trendið á björtum sumardögum.
Íris Lea Þorsteinsdóttir hárgreiðslunemi blés hárið á Þórunni Sveinbjörnsdóttur formanni FEB, þegar hún þreytti sveinsprófið
Áfengisneysla eldri dana hefur aukist mikið á síðustu árum.