Að vinna og annast aldraðra foreldra
Nokkur ráð sem geta hjálpað þér að pússla saman vinnunni og umönnun aldraðra ættingja.
Nokkur ráð sem geta hjálpað þér að pússla saman vinnunni og umönnun aldraðra ættingja.
Langstærsti hluti þeirra sem fer í mælinguna er konur segir Magnea Gógó Þórarinsdóttir geislafræðingur
Hjartasjúkdómar og þar með hjartaáföll eru bráðdrepandi og 40% af þeim sem látast á hverju ári deyja úr hjarta og æðasjúkdómum.
Miðvikudagsgöngurnar eru ekki hugsaðar út frá þaulvönu göngufólki eða fólki í góðri þjálfun, segir verkefnastjóri hjá Ferðafélaginu.
Eitt vita menn þó en það er að kolsýrt vatn hefur mjög slæm áhrif á tannheilsu.
Eftir breytingaskeiðið eykst hætta á beinþynningu og beinbrotum hjá eldri konum
Ef fólki dettur í hug að það sé of stirt til að fara í jóga þá er það reigin firra, segir Auður Bjarnadóttir.
Það er hægt að bæta sjónina og draga úr líkum á augnsjúkdómum svo sem kölkun í augnbotnum og skýi á auga með því að borða lúteinríka fæðu.
Lóló, vissi þegar hún var 7 ára gömul að hún vildi verða íþróttakennari þegar hún yrði stór
Aldur skiptir okkur engu máli við sjáum hann ekki sem hindrun. Við gerum bara það sem okkur langar til, segja hin nýgiftu.
Það bætir heilsu fólks ótrúlega mikið að hreyfa sig, segir Þórey S. Guðmundsdóttir
Árið 2016 var fjöldi hjúkrunarrýma á landinu 2.525, en var 2.033 árið 2004, segir Gunnar Alexander.