Varar við öfgum í mataræði
Það þarf skipulag til að megrast. Það gerist ekki af sjálfu sér. Það þarf að borða minna, helst minna en 2000 hitaeiningar á dag. Menn þurfa að vera duglegir að hreyfa sig og huga vel að næringunni. „Það eru engar
Helga Björnsdóttir er í hópi kvenna sem hefur verið saman í leikfimi í rúm 40 ár
Þrjú apótek selja vélskömmtuð lyf og senda fólki þau heim
Á tiltölulega stuttum tíma hefur tekist að fækka verulega á biðlista eftir hjartaþræðingu.
Birgir Jakobsson landlæknir hefur ákveðnar skoðanir á aldri þjóðarinnar, rekstri sjúkrahúsa og sölu áfengis í matvörubúðum.
Ýmsar nýjungar eru að líta dagsins ljós í greiningu og meðferð á Alzheimer.
Stjórn Félags eldri borgara skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit um að tryggja velferð aldraðra
Sjötugur maður sem hættir að reykja getur lengt ævi sína um þrjú til fjögur ár.
Danskir sjúkrahúsprestar hvetja til þess að fólk ræði það sín á milli að á einhverjum tímapunkti ljúki lífinu.
Talið er að lagabreyting í átt til ætlaðs samþykkis dugi ekki ein og sér til að fjölga líffæragjöfum hér á landi.
Þá er mikilvægt að vita hvernig færni- og heilsumat fer fram
Vísindamenn telja að algengt lyf sem er notað við meðhöndlun á sykursýki gæti falið í sér lyklinn að langlífi. Tilraunir á mönnum hefjast árið 2016.
Í framtíðinni gætu ellilífeyrisþegar orðið jafn heilbrigðir og fimmtugir.