Fara á forsíðu

Heilbrigði

Heilbrigt kynlíf eftir miðjan aldur

Heilbrigt kynlíf eftir miðjan aldur

🕔07:00, 28.júl 2022

Aldursfordómar gera ráð fyrir að fólk hætti að stunda kynlíf eftir vissan aldur. Hið rétta er að þetta er rangt.

Lesa grein
Hreyfingarleysi, ofát og streita flýta fyrir öldrun

Hreyfingarleysi, ofát og streita flýta fyrir öldrun

🕔07:00, 27.júl 2022

Við getum ekki flúið Elli kerlingu en við getum bætt umgengni okkar við hana.

Lesa grein
Hvers vegna fáum við svima?

Hvers vegna fáum við svima?

🕔14:11, 26.júl 2022

Margir af eldri kynslóðinni finna stundum fyrir svima, þetta á ekki síst við elstu kynslóðina. Heilsuvera birti nýlega grein um svima og helstu orsakir hans. Heilsuvera er frábær vefur sem birtir margvíslegar heilsufarsupplýsingar og  gerir fólki til dæmis líka kleift

Lesa grein
Svo fór fólk allt í einu að fitna

Svo fór fólk allt í einu að fitna

🕔07:00, 20.júl 2022

Athyglisverður pistill eftir Steinunni Þorvaldsdóttur sem veltir fyrir sér ástæðum þess að menn voru mun grennri hér áður fyrr.

Lesa grein
Slæm heilsa og neikvætt viðhorf tengjast hættu á einmanaleika

Slæm heilsa og neikvætt viðhorf tengjast hættu á einmanaleika

🕔07:21, 19.júl 2022

Þetta kemur fram í meistaraverkefni Heiðrúnar Unu Unnsteinsdóttur við HÍ

Lesa grein
Það er hægt að léttast eftir sextugt

Það er hægt að léttast eftir sextugt

🕔07:05, 7.júl 2022

Margir vilja gjarnan léttast eftir sextugt, en það virðist ekki heiglum hent. Líkamsstarfsemin breytist með aldrinum og orkuþörfin minnkar. Það er ekki bara spurning um útlit að halda sér í kjörþyngd. Ef menn verða of þungir, eykst hætta á margvíslegum

Lesa grein
Hversu oft eigum við að fara í bað?

Hversu oft eigum við að fara í bað?

🕔07:07, 6.júl 2022

Bandarískir sérfræðingar velta þessu fyrir sér og telja að fólk baði sig of oft

Lesa grein
Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

🕔12:32, 2.jún 2022

Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.

Lesa grein
Tengsl sögð milli svefngæða og eyrnasuðs

Tengsl sögð milli svefngæða og eyrnasuðs

🕔07:00, 31.maí 2022

Rannsóknir hafa leitt í ljós vísbendingu um tengsl milli djúpsvefns og eyrnasuðs. Vekur vonir um ný meðferðarúrræði.

Lesa grein
Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi

Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi

🕔07:00, 30.maí 2022

Kynlíf er verkjastillandi og eykur vellíðan

Lesa grein
Fyrir marga er hófdrykkja betri en bindindi

Fyrir marga er hófdrykkja betri en bindindi

🕔07:00, 26.maí 2022

Hófdrykkja já, en til að hún haldist innan marka þarf sjálfsaga og góð ráð.

Lesa grein
Hvað gerði ég við bíllyklana?

Hvað gerði ég við bíllyklana?

🕔07:00, 12.maí 2022

Þótt fleiri og fleiri greinist með heilabilun fá langflestir hana ekki

Lesa grein
Bakvandamál – af mörgum talið dýrasta heilbrigðisvandamál í heimi

Bakvandamál – af mörgum talið dýrasta heilbrigðisvandamál í heimi

🕔07:00, 4.maí 2022

-meðferð í unaðslegu umhverfi i Stykkishólmi.

Lesa grein
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum  hjúkrunarheimila

Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum  hjúkrunarheimila

🕔14:34, 3.maí 2022

Dugar ekki lengur að tala og gefa út nýjar skýrslur að mati LEB  aðgerða er þörf strax.

 

Lesa grein