Fara á forsíðu

Heilbrigði

Hvernig eru orsakir heilabilunar greindar?

Hvernig eru orsakir heilabilunar greindar?

🕔07:09, 29.apr 2021

Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar 6.pistill Góðar upplýsingar eru grundvöllur allra sjúkdómgreininga og það á einnig við um greiningu á orsökum heilabilunar. Í því tilviki skiptir einnig miklu máli að fá upplýsingar frá nánasta aðstandanda,  um hvaða breytingar hafa orðið

Lesa grein
Hvað er Alzheimer sjúkdómur?

Hvað er Alzheimer sjúkdómur?

🕔07:30, 21.apr 2021

Jón G. Snædal skrifar. 5. pistill Einfalda skilgreiningin er “taugahrörnunarsjúkdómur í heila” en það eru til fleiri slíkir sjúkdómar þannig að frekari skýringa er þörf.  Almennt er talið að sjúkdómurinn orsakist af amyloid útfellingum í heila. Sýnt hefur verið fram

Lesa grein
Forðast einsemd og örva heilann

Forðast einsemd og örva heilann

🕔09:36, 13.apr 2021

Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar um forvarnir gegn vitrænni skerðingu og heilabilun

Lesa grein
Algengara að fólk hafi áhyggjur af versnandi minni

Algengara að fólk hafi áhyggjur af versnandi minni

🕔08:15, 7.apr 2021

Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar um forstig heilabilunar

Lesa grein
Hvað er heilabilun?

Hvað er heilabilun?

🕔13:30, 30.mar 2021

Jón G. Snædal öldrunarlæknir öldrunarlæknir skrifar þennan áhugaverða pistil

Lesa grein
„Menn eru ekki mýs“

„Menn eru ekki mýs“

🕔12:12, 25.mar 2021

Fyrsti pistill Jóns G. Snædal öldrunarlæknis um heilabilun

Lesa grein
Vanræksla flokkast sem ofbeldi gegn öldruðum

Vanræksla flokkast sem ofbeldi gegn öldruðum

🕔08:23, 23.mar 2021

Aldraðir verða fyrir ofbeldi heima og á hjúkrunarheimilum að því er fram kemur í nýrri skýrslu Ríkislögreglustjóra

Lesa grein
Hægist á öllu nema huganum

Hægist á öllu nema huganum

🕔11:56, 9.mar 2021

Auður Bjarnadóttir jógakennari býður upp á jóga fyrir sextuga og eldri

Lesa grein
Einkenni alzheimers ekki eingöngu minnisleysi

Einkenni alzheimers ekki eingöngu minnisleysi

🕔07:36, 9.mar 2021

Að meðaltali er fólk greint með Alzheimers sjúkdóminn á áttræðisaldri og einkennin koma fram eitt af öðru yfir lengri tíma.  Þó eru alltaf einhverjir sem greinast fyrr.  Minnistap er ekki eina einkennið sem bendir til þróunar sjúkdómsins, þó umræðan snúist

Lesa grein
Eigum við að taka D-vítamín aukalega?

Eigum við að taka D-vítamín aukalega?

🕔08:51, 25.feb 2021

D-vítamín er þekkt sem sólarvítamínið vegna þess að líkami okkar framleiðir það náttúrulega þegar sólin skin á húð okkar. Þetta er algert kraftaverkaefni því það hefur svo jákvæð áhrif á heilsu okkar. Sem dæmi má nefna að þetta vítamín stuðlar

Lesa grein
Grátt hár

Grátt hár

🕔08:48, 23.feb 2021

sönnun þess að við séum á lífi og því ber að fagna.

Lesa grein
Bólusetningardagatal – COVID 19

Bólusetningardagatal – COVID 19

🕔16:19, 22.feb 2021

Skoðaðu í hvaða mánuði þú færð bólusetningu samkvæmt bólusetningardagatalinu.

Lesa grein
Þurfum ekki að hafa brúnar og skakkar tennur þegar við eldumst

Þurfum ekki að hafa brúnar og skakkar tennur þegar við eldumst

🕔07:26, 5.feb 2021

Fólk sem nú er komið yfir miðjan aldur horfist oft í augu við vandamál í munni sem geta skert lífgæði verulega.

Lesa grein
Mun lífið breytast svona eftir Covid faraldurinn?

Mun lífið breytast svona eftir Covid faraldurinn?

🕔09:05, 4.feb 2021

Spáð er að í framtíðinni verði þjónusta heilsugæslunnar að stórum hluta í gegnum netið og hótel muni markaðssetja læknisþjónustu.

Lesa grein