Hvernig eru orsakir heilabilunar greindar?
Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar 6.pistill Góðar upplýsingar eru grundvöllur allra sjúkdómgreininga og það á einnig við um greiningu á orsökum heilabilunar. Í því tilviki skiptir einnig miklu máli að fá upplýsingar frá nánasta aðstandanda, um hvaða breytingar hafa orðið