Tíu mest lesnu greinar ársins á Lifðu núna
Hversu oft eigum við að fara í bað? Það er greinilega áleitin spurning í hugum margra
Bólusetning gegn Covid 19 er hafin og markmiðið er að ná hjarðónæmi í landinu
Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út í hvaða röð ákveðnir hópar verða bólusettir
Fjórir starfsmenn heilbrigðisþjónustu voru bólusettir við COVID-19 kl. 9.00 í morgun og voru þar með fyrstir allra til að hljóta bólusetningu hér á landi, segir á vef stjórnarráðsins. Það segir einnig að Klukkan 10.00 hafi bólusetning á hjúkrunarheimilum hafist. Þorleifur
Því er iðulega haldið á lofti hvað gönguferðir séu góðar fyrir líkamlega og andlega heilsu og líka vegna félagsskapar við aðra. Dami Roelse er höfundur bókar sem heitir Walking Gone Wilde og hefur þjálfað konur sem eru fimmtugar og eldri
Hvað gerir 10 ára gutti sem stendur frammi fyrir því að kveðja afa sinn hinstu kveðju? spyr Jónas Haraldsson
Bjarna Harðarsyni þykir þægilegt að sleppa við vesenið sem fylgir afmælisdögum
Sr. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, segir að þegar hann byrjaði í guðfræðinni 26 ára gamall hafi það ekki verið prestskapur sem heillaði hann heldur fagið sjálft. “Ég hef alltaf verið áhugasamur um trú og trúarbrögð sem afl til
Jólahugleiðing Ellerts B. Schram
Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona fjallar um Þorláksmessuhefðir
Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar Þegar ég var lítil stelpa voru jólin töfrandi tími tilhlökkunar og táknuðu allt sem var gott og skemmtilegt. Líklega geta mjög margir sagt það sama um sínar bernsku-jólaminningar enda hefur verið sagt að allt okkar