Síminn hringir stundum sjálfur
Símarnir eru orðnir svo snjallir að það er eins og þeir lifi sjálfstæðu lífi.
Símarnir eru orðnir svo snjallir að það er eins og þeir lifi sjálfstæðu lífi.
Nú er tilvalið að nýta allt ferska grænmetið í verslunum.
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson segir skerðingar ríkisins á ellilífeyri gera eldri borgurum erfitt fyrir að stunda vinnu.
Erum til í 50 fermetra íbúðir tengdar við þjónustukjarna, segir Helgi Pétursson formaður LEB
Sumir hafa augljóslega freistast í lýtaaðgerðir en aðrir ekki.
Of stuttur svefn veldur þreytu og vanlíðan hjá mörgum yfir daginn.
Þó að á móti blási og erfiðleikar steðji að birtir oftast upp um síðir, segir Gullveig Sæmundsdótir
,,Mér finnst eins og ég sé að segja frá því sem gerðist á nítjándu öld þegar ég tala um æsku mína en hún átti sér sem sagt stað á þeirri tuttugustu,“ segir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og brosir. Hann hefur allskonar titla í lífinu eins og rithöfundur, tónlistarmaður
Líf okkar breytist alla ævi og ástæðulaust að óttast eftirlaunaaldurinn
Um 10.500 eldri einstaklingar búa einir og sumir þeirra þurfa á símavini að halda, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fv. formaður LEB
„Starfsemi „Karla í skúrum“ snýst um að veita körlum athvarf og aðstöðu til að sinna hugðarefnum sínum, rjúfa einangrun þeirra og efla félagsleg tengsl,“ segir Jón Bjarni Bjarnason.
Fyndni er alltaf barn síns tíma, hún úreldist og missir marks með tímanum.